Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 136

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 136
Á ALÞJÓÐAVETTVANGI í KENNSLUSTOFUNNI samskiptum tengjast. Nú orðið hef ég nemendur með frá upphafi, og kennara ef þeir eiga heimangengt. Það er alltaf einhver spenna sem fylgir því að kanna hvort allt sé í lagi með hugbúnaðinn, tölvuna, mótaldið, símalínurnar, aðganginn að Gagnaneti Pósts og síma, aðgangsorðin að gagnabankanum ytra o.s.frv. Ef tekst að senda eru nemendur þar með búnir að tilkynna rannsóknarhópnum þátttöku sína. Þá ákveða bekkjarkennararnir hvenær næstu hópar komi í tölvusam- skiptatíma. Þeir sækja póst. í þeirri sendingu koma heilmiklar upplýsingar í bréfi frá stjórn nemenda- netsins. Þar er m.a. listi yfir 15 þátttakendur í rannsóknarhópnum sem áður var minnst á. Greint er frá nöfnum kennara og heimilisföngum skólanna og einka- netfangi. A miklu veltur að allir sendi skilvíslega gögnin sem um ræðir. Við fáum einnig að vita hversu margir skólar taka þátt í súra regninu með okkur þegar á heildina er litið og hvaðan úr heiminum þeir eru. Það berast ýmsar tilkynningar frá netstjórn. Gagnaskrár með hnattstöðu þáttak- enda í rannsóknarhópnum taka að berast. Þannig geta nemendur fundið hvar á hnettinum samverkamenn í rannsóknarhópnum búa. Ef ekki næst samband í fyrstu atrennu tölvusamskiptanna er reynt aftur og ekki hætt fyrr en allt gengur upp! Það hefur stundum verið umtalsverð vinna, í öðrum tilvikum gengið vel. Samkvæmt skipulaginu er gefinn góður tími til þess að prófa tölvusamskiptin áður en kennslan hefst fyrir alvöru í bekkjunum. Af og til á sex vikna námstímabilinu eru bréf eða önnur gögn send eða sótt. Upplýsingarnar eru prentaðar út og kennararnir skiptast á að hafa tölvu með gögn- unum inni í stofunni hjá sér. Nemendur senda niðurstöður mælinga sinna og kann- ana. Þeir sækja sömu upplýsingar frá öðrum og nota í náminu. Þegar á verkefnið líður berast niðurstöður úr sýrustigsmælingum rannsóknar- hópsins fyrrnefnda. Einnig koma þrjú heimskort þar sem niðurstöður úr mælingum nemenda á sýrustigi regns í þrjár vikur eru skráðar. Fróðlegt er að skoða og bera saman niðurstöðurnar á heimskortunum þremur frá þeim sem sendu skilvíslega gögn. Bréf berst frá vísindamanninum þar sem hann ræðir heildarsamhengið í niðurstöðum og frávikin. Hugsanlega koma einkabréf til okkar frá einstaka með- limum rannsóknarhópsins. Nemendahóparnir, sem koma í tölvuherbergi hverju sinni til að sækja tölvu- póst, prenta jafnframt út gagnaskrár og bréf og flytja fréttir og póst til bekkjarfélaga sinna. ERLENT TUNGUMÁL Kennarinn, sem reið á vaðið með verkefnið í Melaskóla 1990, hreifst af námsefninu. Ekki minntist þessi kennari á að það hefði verið mikil vinna að prófa gæludýra- eininguna og súra regnið með 12 ára nemendum sínum á vorönn þótt allt náms- efnið væri á ensku. Veturinn eftir var því ákveðið að prófa fjórar mismunandi 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.