Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 143

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 143
RAGNHEIÐUR BENEDIKTSSON Mér faimst gaman að búa til regnsafnara heirna og safna rigningaroatni þar og mæla sýrustigið. Þessi nemandi útskýrði regnsafnarann í skólanum á svo skilmerkilegan hátt að eftir var tekið. Hér hafa verið dregin fram tvö dæmi sem ekki er hægt að draga miklar álykt- anir af. Þau gefa þó vísbendingu um að vinnubrögðin í námsefni verkefnisins gætu orðið til þess að þeir nemendur fái þarna tækifæri til að finna til sín sem virðast ekki oft verða þeirrar ánægju aðnjótandi í skólanum. UMHVERFISMENNTUN Kids network-verkefnin fjalla um þætti í umhverfi okkar. Kennarar veltu fyrir sér hvernig þar hefði tekist til: Mérfannst sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með hve álit nemenda á vatni breytt- ist á þessu tímabili. Vatn var íbyrjun svo sjálfsagt og ekkert sérstakt við það en í lokin var það orðið að dýrmætum fjársjóði sem við áttum öll og þurftum að gæta vandlega. - Víðsýni nemenda eykst og sjóndeildarhringurinn stækkar ísamskiptum nemenda við aðrar þjóðir. Vandamál eru víða þau sömu, og nemendur thuga, skoða og ræða t.d. vatn, hreint, tnengað, ómengað, mengunarvalda o.s.frv. Ég tel að nemendur geri sér betur grein fyrir náttúruvernd eftir vinnu með verkefnið - efvel er unnið. Kennararnir líta svo á að tekist hafi að vekja nemendur til umhugsunar um um- hverfi sitt og annarra. Það virtist ekki skipta máli hvort þessum sömu kennurum hefði þótt heppilegt að gera tilraunirnar í almennu kennslustofunni eða ekki þegar þeir mátu þennan þátt. En stundum vanmetum við þekkingu nemenda okkar: Umræðurnar um súra regnið sýndu að nemendur vissu heilmikið um þetta fyrir. HUGLEIÐINGAR Eftir þá reynslu sem fengist hefur af þátttöku okkar í Kids network er ég þeirrar skoðunar að þátttaka í verkefninu geti verið heillandi kostur fyrir ncmendur. Námsefnið sem fylgir er vandað að dómi kennara sem styrkir mig í þessari skoðun. Dómur nemenda sjálfra vegur þungt í mínum huga. Augljóst er að námseiningarn- ar krefjast tíma og skipulags af hendi kennara. Þýðingar á námsefninu á íslensku skipta sköpum fyrir þátttöku hérlendis. I því samhengi er rétt og skylt að minna á að átak það sem gert var í þýðingarmálum byggðist á styrkjum úr Vonarsjóði Kennara- sambands íslands og Þróunarsjóði grunnskóla. Mér þykir einnig einsýnt að áhugi skólastjórnar sé forsenda þess að nýjungar nái fram að ganga í skólum. En allt bygg- ist þó á vinnu bekkjarkennaranna, þeir eru lykillinn að skólastarfinu sjálfu. Það er ekki sjálfgefið að við notum erlent tungumál, þó ekki sé nema að sáralitlu leyti, í námi grunnskólanema á aldrinum 10-12 ára. Auðvitað þurfum við að staldra 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.