Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 152

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 152
SOGUATLAS orrusta á svæðinu 1187, en í tímatalsyfirlitinu (bls. 180) er skýrt nánar frá missi Jerúsalem og hann tengdur við þriðju krossferð. (Hér er sagt frá Saladín soldáni, en hann kemur ekki við sögu annars staðar og vantar því í nafnaskrána eins og fleiri mæta menn.) Þannig finnast í bókinni allar viðeigandi upplýsingar, að vísu á víð og dreif, en það kemur ekki að sök ef hún er notuð eins og til er ætlast, þ.e. sem hand- bók og upplýsinganáma við hlið annars efnis. Ritstjórn á verki sem þessu er flóknara mál en í fljótu bragði mætti ætla. Þó ekki sé annað en ritháttur nafna á kortum, þá eru þar fjölmörg vandamál sem engin einföld lausn er á. Manni finnst kannski einfalt að skrifa bara hvert nafn að hætti viðkomandi lands, en jafnvel sú aðferð reynist snúin í framkvæmd vegna afbrigða í stafrófi. Okkar hefð er sú að reyna að stafsetja nákvæmlega nöfn úr Norðurlandamálum, ensku og þýsku (þó með ss í stað 6), og er því fylgt hér. Þá hefur það færst í vöxt að Islendingar reyni að skrifa frönsk nöfn að frönskum hætti, sem er eðlilegt í ljósi þess hve margir læra frönsku í skólum. I Söguatlas sé ég ekki betur en þetta takist mjög vel (óverulegt frávik: Ile de France fyrir Ile-de-France). Flest önnur Evrópumál nota stafatákn sem Islendingar kunna lítil skil á og hafa mjög tíðkað að sleppa (í stöfum eins og á, n, i, ö og öðrum þaðan af torkennilegri). í Söguatlas virðist sértáknum skipulega sleppt í ítölskum nöfnum; í spænskum nöfnum og portúgölskum er þeim ýmist sleppt eða haldið (oftar sleppt í lesmáli og nafnaskrám, fremur haldið á kort- um; þó má t.d. sjá ritháttinn Leon og León á sama korti); og í fleiri tungumálum virðist skorta á samræmi í þessu efni. Nær hefði verið að reyna ekki við sértákn í öðrum málum en þeim sem hér eru best þekkt, nota frekar kraftana til að varast prentvillur eins og „Islands Malvinas" fyrir Islas ... (kort 85). Sérstakur vandi fylgir nöfnum á tungumálum sem ekki nota latínuletur. Hefð í meðferð þeirra er oft mismunandi, t.d. eftir því hvort notað er óbreytt latínuletur eða með sértáknum. I Söguatlas eru arabísk nöfn t.d. rituð án sértákna, en þeim bregður fyrir í grísku („Ioánnina"). I rússneskum nöfnum er hins vegar stundum (einkum í mannanöfnum) notuð íslensk umritun þar sem /'og ú hafa íslenskt hljóð- gildi. Mörg vel þekkt nöfn tíðkast hér að nota í annarri mynd en í heimalandi. Svo er t.d. um Belgrad, sem í Söguatlas heitir Beograd á langflestum kortum og í lesmáli, en hefur verið breytt á korti 151 auk hinnar misheppnuðu tilraunar á korti 157, og í nafnaskránum er sín myndin í hvorri. Annars er venjum yfirleitt fylgt í þessu efni (Lissabon og annað slíkt). Nokkrir staðir eru látnir skipta um nafnmynd eftir því hvaða landi þeir tilheyrðu á hverjum tíma, t.d. Strasbourg/Strassburg, Nice/Nizza og Trento/Trient. Þetta er ágætur háttur, en veldur nokkrum vanda á miðaldakort- unum, þar sem erfitt er að flokka ríki eftir þjóðtungum nútímans. Ein venjan er sú að stafsetja ýmis nöfn, einkum landa, höfuðborga og vel þekktra staða, eftir íslenskum framburði. Engin skýr regla er um samræmi í þessu efni. I Söguatlas er t.d. ritað hlið við hlið Palermd en Benevento, Ron en Soóne, 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.