Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 157

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 157
STEFÁN BERGMANN hjúkrunarfræðingar. Umsjón með henni höfðu Þorvaldur Örn Árnason námstjóri og Sóley Bender. Tilraunakennslan leiddi í ljós atriði sem betur máttu fara í þýðingu og aðlögun efnisins og vísbendingar um hindranir sem verða í vegi kennara og skóla sem taka efnið upp. Viðbrögð kennaranema í KHÍ, sem kynnst hafa efninu, gefa einnig vísbendingar um slík atriði. Þeirra helstu verður getið hér á eftir (Þorvaldur Örn Árnason 1990; Stefán Bergmann 1990): Foreldrasamstarf er nauðsynlegt eigi markmið námsins að nást. Best reynist að boða foreldrafundi með bréfi sem síðan er fylgt eftir með símtali. Flestir foreldrar reynast samstarfsfúsir en þeir þurfa tíma til að kynnast viðfangsefninu og átta sig á því. Neikvæð viðbrögð eru til en eru fátíð. Samstarf kennara og skólahjúkrunarfræðings við kennsluna er æskilegt. Starfssvið beggja skarast í þessu verkefni, grunnur er lagður að samræmdum störfum þeirra og möguleikar skapast fyrir verkaskiptingu við kennsluna. Hindranir geta verið í veginum, er varða skipulagningu og starfstíma, og getur því þurft aðstoð skólastjórnenda og heilbrigðisyfirvalda til að leysa þar úr. Samstarf kennara við umsjónarkennara og skólastjórnendur er jafnan mikilvægt. Námsefnið hentar best í 9. bekk en gengur vel bæði í 8. og 10. bekk. Algengt er að erlendur uppruni efnisins, einkum þess hluta sem er á myndbandi, erti bæði kennara og nemendur við fyrstu kynni. Hinn erlendi uppruni kemur einkum fram í viðhorfum varðandi jafnrétti kynja, í venjum er skapast hafa varðandi samskipti pilta og stúlkna, og í klæðaburði og útliti unglinganna á myndbandinu. Þessu má mæta með umræðum um ólíkar hefðir og menningu og leiða athygli að viðhorfum og venjum sem ríkja í íslensku samfélagi. Kennarabókin reynist mjög gagnleg og er traust haldreipi fyrir kennarann. Tímaáætlanir hennar henta þó ekki hér á landi en þær gefa gagnlegar vísbendingar. Líklegt er að kennari vilji stytta umfjöllun um suma þættina en bæta öðru efni við. Reikna má með að kennari þurfi lengri tíma í byrjun en síðar verður. Að mati höfunda þarf um 20 kennslustundir ef nota á alla kafla námsefnisins. I tilrauna- kennslunni töldu margir kennaraniTa sig þurfa lengri tíma. Nemendur sem nota fíknivarnarefnið Að ná tökwn á tilverunni þurfa skemmri tíma til að venjast vinnu- brögðunum þar sem þau eru svipaðs eðlis og þar. Umfjöllun um alnæmi þykir of lítil og við hana þarf að auka í kennslunni. Kynfræðsla byggir á góðu samstarfi kennara og nemenda og góðum starfsanda. Vel gekk að setja reglur um vinnuna í bekkjunum og samskiptin í skólastofunni eins og ráð er fyrir gert. Námsefnið var eiixnig notað í sérdeildum með góðum árangri. KYNNING OG DREIFING Námsefnið Lífsgildi og ákvarðanirvar gefið út haustið 1991 eftir að hafa tafist í nær ár vegna niðurskurðar. Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar kynnti námsefnið í 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.