Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 20
4
6
§ 5 og 6
þegar í stað laukst upp munnur hans og tunga, og hann talaði og lofaði Guð.
65 Og ótti kom yfir alla nágranna þeirra. Og í allri fjallbygð ]údeu var mikið
talað um alla þessa atburði. 66 Og allir sem þetta heyrðu, hugfestu sér það og
sögðu: Hvað mun þá barn þetta verða? Því að hönd drottins var með honum.
67 Og Sakaría faðir hans fyltist heilögum anda og mælti af spámann-
legri andagift:
68 Lofaður sé drottinn, Guð ísraels;
því að hann hefir vitjað lýðs síns og búið honum lausn;
69 og hann hefir reist oss horn hjálpræðis
í húsi Davíðs þjóns síns:
70(eins og hann talaði fyrir munn sinna helgu spámanna frá öndverðu)
71 frelsun frá óvinum vorum
og úr höndum allra, er hata oss;
72 til að auðsýna feðrum vorum miskunn
og minnast síns heilaga sáttmála,
73þess eiðs, er hann sór Abraham föður vorum,
til þess að veita oss, 74frelsugUm úr höndum fjandmanna vorra,
að þjóna sér óttalaust 75} heilagleik og réttlæti
fyrir honum alla daga vora.
76 Og þú, barn! munt nefndur verða spámaður hins hæsta,
því að þú munt ganga fyrir drotni, til að greiða vegu hans,
77— veita lýð hans þekkingu á hjálpræðinu
með fyrirgefningu synda þeirra.
78þetta er að þakka hjartgróinni miskunn Guðs vors;
fyrir hana mun ljós af hæðum vitja vor,
79 fil að lýsa þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans,
til að beina fótum vorum á friðarveg.
80 En sveinninn óx og varð þróttmikill í lund, og hann var í óbygðum
til þess dags, er hann var leiddur fram fyrir ísrael.
§ 6. Ættartölur Jesú.
a) 1. Matt. li—17
lÆttartala ]esú Krists, sonar Da-
víðs, sonar Abrahams.
2Abraham gat ísak; og ísak gat
Jakob; og ]akob gat Júda og bræður
hans; 3og ]úda gat Perez og Sera
við Tamar og Perez gat Esrom;
og Esrom gat Ram; 4og Ram gat
b) Lúk. 323—38
23 Og sjálfur var ]esús hér um bil
þrítugur að aldri, þegar hann byrjaði,
og var, eftir því sem haldið var, sonur
Jósefs, sonar Elí, 24sonar Mattats,
sonar Leví, sonar Melkí, sonar ]annaí,
sonar ]ósefs, 25sonar Mattatíass, son-
ar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí,