Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 21
5
§ 6 og 7
Matt. 1
Ammínadab og Ammínadab gat Nah-
son; og Nahson gat Salmon; 5og
Salmon gat Bóas við Rahab; og Bóas
gat Obeð við Rut; og Óbeð gat fsaí;
6og Isaí gat Davíð konung.
Og Davíð gat Salómon við konu
Uría; 70g Salómon gat Róbóam; og
Róbóam gat Abía; og Abía gat Asaf;
8og Asaf gat Jósafat; og Jósafat gat
Jóram; og Jóram gat Ússía; 9og Ússía
gat Jótam; og Jótam gat Akas; og
Akas gat Esekía; 10og Esekía gat
Manasse; og Manasse gat Amos; og
Amos gat Jósía; 11 og Jósía gat Je-
konja og bræður hans á tíma her-
leiðingarinnar til Babýlonar.
12En eftir herleiðinguna til Babýlon-
ar gat Jekonja Sealtíel; og Sealtíel
gat Serúbabel; 13og Serúbabel gat Abí-
úd; og Abíúd gat Eljakím; og Eljakím
gat Azór; 14og Azór gat Sadók; og
Sadók gat Akím; og Akím gat Elíúd;
15 og Elíúd gat Eleasar; og Eleasar
gat Mattan; og Mattan gat Jakob;
16og Jakob gat Jósef, mann Maríu;
en af henni fæddist Jesús, sem kallast
Kristur.
17Eru þannig allir ættliðirnir frá
Abraham til Davíðs fjórtán ættliðir,
og frá Davíð til herleiðingarinnar til
Babýlonar fjórtán ættliðir, og frá
herleiðingunni til Babýlonar til hins
Smurða fjórtán ættliðir.
Lúk. 3
sonar Naggaí, 26sonar Maats, sonar
Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jós-
eks, sonar Jóda, 27sonar Jóhanans,
sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar
Sealtiels, sonar Nerí, 28sonar Melkí,
sonar Addí, sonar Kósams, sonar El-
madams, sonar Ers, 29sonar Jesú,
sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar
Mattats, sonar Leví, 30sonar Símeons,
sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jón-
ams, sonar Eljakíms, 31sonar Melea,
sonar Menna, sonar Mattata, sonar
Natans, sonar Davíðs, 32sonar Ísaí,
sonar Obeðs, sonar Bóasar, sonar Sal-
mons, sonar Nahsons, 33sonar Amm-
ínadabs, sonar Arní, sonar Esroms,
sonar Perez, sonar Júda, 34sonar Ja-
kobs, sonar Isaks, sonar Abrahams,
sonar Tara, sonar Nakórs, 35sonar
Serúks, sonar Rehú, sonar Peleks,
sonar Ebers, sonar Sela, 36sonar Ken-
ans, sonar Arpaksads, sonar Sems,
sonar Nóa, sonar Lameks, 37sonar
Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds,
sonar Mahalalels, sonar Kenans,
38sonar Enoss, sonar Sets, sonar Ad-
ams, sonar Guðs.
Þau nöfn, sem sameiginleg eru í báðum ættartölunum, eru hér prentuð með skáletri.
§ 7. Vitrun Jósefs.
2. Matt. 11s —25
18En fæðing Jesú Krists varð á þessa Ieið: Móðir hans María var
föstnuð Jósef, en áður en þau kæmu saman, reyndist hún þunguð af heilög-
um anda. 19En með því að Jósef maður hennar var vagnn maður og vildi
ekki gjöra henni opinbera minkun, ásetti hann sér að skilja við hana í kyr-