Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 27
11
Matt. 3
í óbpgðinni: Greiðið veg
drottins, gjörið beinar
brautir hans.
4En ]óhannes, — hann
bar klæðnað úr úlfalda-
hári og leðurbelti um
lendar sér; en fæða hans
var engisprettur og villi-
hunang. 5Þá kom Jerú-
salem út til hans og öll
Júdea og alt landið um-
hverfis Jórdan. 60g þeir
létu skírast af honum í
ánni Jórdan og játuðu
syndir sínar.
Sbr. v. 4
Mark. 1
í óbygðinni: Greiðið veg
drottins og gjörið beinar
brautir hans; —
4kom Jóhannes skírari
fram í óbygðinni og pré-
dikaði iðrunarskírn til
syndafyrirgefningar,
5og öll Júdeubygð og allir
Jerúsalembúar fóru út til
hans,
og létu skírast af
honum í ánni Jórdan og
játuðu syndir sínar.
6En Jóhannes var í
klæðum úr úlfaldahári og
gyrður leðurbelti um lend-
ar sér, og át engisprettur
og villihunang.
§ 13
Lúk. 3
í óbygðinni: Greiðið veg
drottins, gjörið beinar
brautir hans. 5Sérhver
lægð skal fyllast upp, og
sérhver hæð og hóll skal
lækka; krókarnir skulu
verða beinir og ójöfn-
urnar skulu verða að
sléttum götum; 6og alt
hold mun sjá hjálpræði
Guðs.
Sbr. v. 3 b
Sbr. v. 3 a
Mark. U (= Matt. 3t = Lúk. 32). Sbr. Jóh. ls: 6Maður kom fram, sendur af Guði;
hann hét Jóhannes.
Matt. 33—6 = Mark. I2—6 = Lúk. 3 4—6. Sbr. Jóh. I19—23: 19 Og þessi er vitnis-
burður Jóhannesar, þá er Gyðingarnir sendu til hans frá Jerúsalem presta og Levíta, til þess
að spyrja hann: Hver ert þú? 290g hann játaði og neitaði ekki, og hann játaði: Ekki er
eg hinn Smurði. 21 Og þeir spurðu hann: Hvað þá? Ertu Elía? Og hann segir: Ekki er eg
það. Erfu spámaðurinn? Og hann svaraði: Nei. 22Þeir sögðu þá við hann: Hver ert þú? til
þess að vér getum flutt svar þeim, er oss sendu. Hvað segir þú um sjálfan þig? 23 Hann
sagði: Eg er rödd manns, er hrópar í óbygðinni: Gjörið beinan veg drottins, eins og Jesaja
spámaður hefir sagt.