Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 29
13
Matt. 3
]1Eg skíri yður með
vatni til iðrunar, en sá er
mér mátkari, sem kemur
á eftir mér, og er eg ekki
verður að bera skó hans;
hann mun skíra yður með
heilögum anda og eldi.
12Hann stendur með varp-
skófluna í hendi sinni og
hann mun gjörhreinsa láfa
sinn og safna hveiti sínu í
hlöðuna, en hismið mun
hann brenna í óslökkv-
andi eldi.
§ 16 og 17
Lúk. 3
hannes og sagði við alla:
Eg skíri yður að vísu
með vatni, en sá kemur,
sem mér er mátkari, og
er eg ekki verður að
leysa skóþveng hans;
hann mun skíra yður með
heilögum anda og eldi;
17hann stendur með varp-
skófluna i hendi sinni, til
þess að gjörhreinsa láfa
sinn og safna hveitinu í
hlöðu sína, en hismið mun
hann brenna í óslökkv-
andi eldi.
!80g með mörgum
öðrum áminningum boð-
aði hann lýðnum fagnað-
arerindið.
Mark. 1
7Og hann prédikaði
svo mælandi: Sá kemur
á eftir mér, sem mér er
mátkari, og er eg ekki
verður þess, að krjúpa
niður til að leysa skó-
þveng hans. 8Eg hefi
skírt yður með vatni, en
hann mun skíra yður með
heilögum anda.
§ 17. Jóhannesi varpað í fangelsi.
13. Lúk. 3i 9—20
_
Sbr. Matt. Sbr. Mark. 19 En er Heródes fjórðungsstjóri varð fyrir
14s—1 617-18 ávítum af honum vegna Heródíasar, konu bróð-
ur hans, og fyrir alt hið illa, sem Heródes hafði
gjört, 20bætti hann einnig því ofan á alt annað,
að hann varpaði ]óhannesi í fangelsi.
Matt. 3ií 12 = Mark. I7—8 = Lúk. 3is—is. Sbr. Jóh. I24—28: 24 En þeir, sem sendir
höfðu verið, voru af flokki Faríseanna. 25 Og þeir spurðu hann og sögðu við hann: Hví
skírir þú þá, ef þú ert ekki hinn Smurði, ekki heldur Elía, né spámaðurinn? 26Jóhannes
svaraði þeim og sagði: Eg skíri með vatni; mitf á meðal yðar stendur hann, sem þér þekkið
ekki, — 27hann sem kemur eftir mig, og skóþveng hans er eg ekki verður að leysa. 28Þetta
bar við í Betaníu hinumegin Jórdanar, þar sem Jóhannes var að skíra. Sbr. Post. ls.