Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 31
§ 19. Freisting Jesú.
9. Matt. 4i—11
1 Þá var Jesús leiddur af
andanum út í óbygðina, til
þess að hans yrði freistað af
djöflinum; 2og er hann hafði
fastað fjörutíu daga og fjöru-
tíu nætur, tók hann loks að
hungra.
3Og freistarinn kom og
sagði við hann: Ef þú ert
Guðs sonur, þá bjóð þú, að
steinar þessir verði að brauð-
um. 4£n hann svaraði og
sagði: Ritað er: Maðurinn
lifir ekki á brauði einu saman,
heldur á sérhverju orði, sem
fram gengur af Guðs munni.
5Þá tekur djöfullinn hann með
sér inn í borgina helgu og
setti hann á þakbrún musteris-
ins, og segir við hann: 6Ef þú
ert Guðs sonur, þá kasta þér
niður, því að ritað er: Hann
mun fela þig englum sínum
og þeir munu bera þig á
höndum sér, til þess að þú
steytir ekki fót þinn við steini.
7]esús sagði við hann: Aftur
er ritað: Ekki skaltu freista
drottins, Guðs þíns. 8Enn tek-
ur djöfullinn hann með sér upp
á ofurhátt fjall og sýnir hon-
um öll ríki heimsins og dýrð
þeirra og sagði við hann: 9 Alt
þetta mun eg gefa þér, ef þú
fellur fram og tilbiður mig. 10 Þá
segir Jesús við hann: Vík burt,
Satan; því að ritað er: Drottin,
Guð þinn, átt þú að tilbiðja
°3 þjóna honum einum.
16. Lúk. 41—13
1 En Jesús sneri aftur frá
Jórdan, fullur af heilögum anda
og var leiddur af andanum út
í óbygðina 2í fjörutíu daga og
var hans freistað af djöflinum;
og ekki neytti hann neins þá
daga, og er þeir voru liðnir,
tók hann að hungra. 3En djöf-
ullinn sagði við hann: Ef þú
ert sonur Guðs, þá bjóð þú
steini þessum að hann verði
að brauði. 40g Jesús svaraði
honum: Ritað er: Maðurinn
lifir ekki á brauði einu saman.
Sbr. v. 9-12
5Þá hóf hann hann upp og
sýndi honum öll ríki heims-
bygðarinnar á augabragði. 6Og
djöfullinn sagði við hann: Þér
mun eg gefa alt þetta veldi og
dýrð þeirra, því að mér er það
í vald gefið, og eg gef það
hverjum sem eg vil. 7Ef þú
því tilbiður frammi fyrir mér,
skal það alt verða þitt. 8Og
Jesús svaraði og sagði við
4. Mark. I12—13
12Og þegar
knýr andinn
hann út í ó-
bygðina, I3og
hann var í ó-
bygðinni fjöru-
tíu daga og
var hans þar
freistað af Sat-
an. Og hann
hafðist við
meðal villidýr-
anna,