Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 33
III.
Starfsemi jesú í Galíleu.
Matt. 4i2 —1835 = Mark, I14—9so = Lúk. 4i4—950
§ 20. Jesús hefur starf sitt í Galíleu.
10. Mait. 4i2—17
12 En er hann heyrði,
að Jóhannes hefði verið
framseldur, fór hann til
Galíleu. 13 Og hann fór
burt frá Nazaret, kom og
settist að í Kapernaum
við vatnið í landshlutum
Sebúlons og Naftalí, 14 til
þess að rætast skyldi það,
sem mælt er fyrir munn
Jesaja spámanns, er segir:
Sebúlonsland og Nafta-
líland fram með vatninu,
landið hinumegin Jórdan-
ar, Galílea heiðingjanna.
16Sú þjóð, er í myrkri
sat, hefir séð mikið Ijós,
og þeim, er sátu í Iandi
og skugga dauðans, er
Ijós upp runnið.
17Upp frá þessu tók
Jesús að prédika og segja:
5. Mark. Il4—15
14 En eftir að Jóhannes
var framseldur, kom Jes-
ús til Galíleu
og prédikaði fagnaðar-
boðskapinn um Guð 15og
17. Lúk. 4l4—15
I4Og Jesús sneri í krafti
andans aftur til Galíleu,
og orðrómur um hann
barst út um öll héruðin í
Malt. 4i2—15 = Mark. I14 = Lúk. 4u (31). Sbr. a) Jóh. 4i—3: 1 Þegar nú drottinn
varö þess vís, að Farísearnir hefðu frétt, að Jesús fengi fleiri Iærisveina og skírði fleiri en
Jóhannes, — 2Jesús skírði þó ekki sjálfur, heldur lærisveinar hans — 3 yfirgaf hann Júdeu
og fór aftur til Galíleu. — b) Jóh. 443 : 43 En eftir þá tvo daga hélt hann burt þaðan til Galíleu.
c) Jóh. 2i2: 12 Eftir þefta fór hann niður fil Hapernaum, hann sjálfur og móðir hans og
bræður og Iærisveinar hans, og voru þau þar nokkura daga.
3