Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 36
§ 23 og 24
20
Mark. 1
Lúk. 4
Sbr. Matt.
728—39
22 Og undruðust menn! mjög
kenningu hans, því að hann
kendi þeim eins og sá, er vald
hafði, og ekki eins og fræði-
mennirnir. 23 Og nú vildi svo
til, að í samkunduhúsi þeirra
var maður nokkur á valdi ó-
hreins anda; hann æpti 24 og
sagði: Hvað vilt þú oss, Jesús
frá Nazaret? Ert þú kominn
til að tortíma oss? Eg veit
hver þú ert, hinn heilagi Guðs.
25 Og Jesús hastaði á hann og
mælti: Þegi þú, og far út af
honum. 26 Þá skók hinn óhreini
andi manninn og rak upp hljóð
mikið ng fór út af honum.
27 Og allir urðu forviða, svo að
þeir spurðu hver annan og
sögðu: Hvað er þetta? Ný
kenning! Með valdi skipar hann
jafnvel hinum óhreinu öndum,
og þeir hlýða honum. 28 Og
orðrómurinn um hann barst
þegar út hvervetna um allar
nágrannabygðirnar í Galíleu.
32og undruðust menn kenn-
ingu hans, því að orð hans
voru töluð með valdi.
33 Og í samkunduhúsinu var
maður nokkur, er hafði ó-
hreinan anda; og hann æpti
hárri röddu: 34 Æ, hvað vilt þú
oss, Jesúsfrá Nazaret ? Ertu kom-
inn til að tortíma oss? Eg veit,
hver þú ert, hinn heilagi Guðs?
35 Og Jesús hastaði á hann og
mælti: Þegi þú og far út af
honum. Þá hratt illi andinn
honum fram á meðal þeirra og
fór út af honum og hafði
eigi gjört honum neitt mein.
36 Og allir urðu gagnteknir af
undrun og þeir töluðu hver við
annan og sögðu: Hvaða orð er
þetta? Því að með valdi og
krafti skipar hann óhreinu önd-
unum, og þeir fara út. 37 Og
orðrómurinn um hann barst
út til sérhvers staðar þar í
grend.
§ 24. Á heimili Péfurs.
Matl. 8h— 15
8. Mark. I29—31
20. LÚk. 438—39
140g er Jesús kom í
hús Péturs,
sá hann tengdamóður
hans, er lá með sótthita;
29 Og jafnskjótt og þeir
voru farnir út úr sam-
kunduhúsinu, komu þeir
í hús Símonar og Andrés-
ar, með Jakobi og Jóhann-
esi; 30 en tengdamóðir
Símonar lá með sótthita,
38 En hann stóð upp,
fór út úr samkunduhús-
inu eg gekk inn í hús
Símonar;
en tengdamóðir Símon-
ar var altekin af sótthita,
Mark. I22 og 27 = Lúk. 432 og 36 (= Matt. 728—29). Sbr. ]óh. 746: 46 Þjónarnir
svöruðu: Aldrei hefir nokkur maður talað þannig.