Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 37
21
§ 24, 25 oq 26
Matt. 8
]5og hann snart hönd
hennar, og sótthitinn fór
úr henni; og hún reis á
fætur og gekk honum
fyrir beina.
Mark. 1
og þegar segja þeir hon-
um frá henni;
31 og hann gekk að og
tók í hönd henni, reisti
hana á fætur, og sótthit-
inn fór úr henni, og hún
gekk þeim fyrir beina.
Lúk. 4
og báðu þeir hann fyrir
hana.
39 0g hann kom og laut
yfir hana og hastaði á
sótthitann, og fór hann
úr henni; en hún fór á
fætur þegar í stað og
gekk þeim fyrir beina.
§ 25. Lækningar er kveld var komið.
Matt. 8i6—17
9. Mark. I32—34
21. L'úk. 4io—41
16 En er kveld var kom-
ið, færðu þeir til hans
marga, er þjáðir voru af
illum öndum,
og rak hann andana út
með orði, og alla þá, er
sjúkir voru, læknaði hann;
17svo að rættist það, sem
talað er af Jesaja spá-
manni, er hann segir:
Hann tók veikindi vor og
bar sjúkdóma vora.
32En er kveld var kom-
ið, þegar sól var sezt,
færðu þeir til hans alla
þá er sjúkir voru og þjáðir
af illum öndum, 33 og all-
ur bærinn var saman
kominn við dyrnar. 34 Og
hann læknaði marga, þá
er veikir voru af ýmsum
sjúkdómum, og rak út
marga illa anda, og hann
leyfði ekki illu öndunum
að mæla, af því að þeir
þektu hann.
49 En er sól var sezt,
komu allir, er höfðu menn
veika af ýmsum sjúk-
dómum, með þá til hans;
en hann lagði hendur yfir
sérhvern þeirra og lækn-
aði þá. 41 Illir andar fóru
jafnvel út af mörgum,
æptu og sögðu: Þú ert
guðs sonurinn. Og hann
hastaði á þá og leyfði
þeim ekki að tala, því að
þeir vissu, að hann var
hinn Smurði.
§ 26. Fyrir dögun.
10. Mark. I35— 3s
35 Og árla, löngu fyrir dögun, fór
hann á fætur og gekk út, og fór á
óbygðan stað og baðst þar fyrir. 36 Og
Símon og þeir, sem með honum voru,
veittu honum eftirför; 37og þeir fundu
hann og segja við hann; Allir eru að
22. LÚk. 442—43
42 En er dagur rann, gekk hann út
og fór á óbygðan stað, en mannfjöld-
inn leitaði hans og kom til hans og
reyndi að halda honum aftur, til
þess að hann færi ekki frá þeim.