Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 39
23
§ 28 03 29
0
að við lá að þeir sykkju. 8En er Símon Pétur sá þetta, féll hann að knjám
Jesú og sagði: Far þú frá mér, herra, því að eg er syndugur maður. 9Því
að hann var gagntekinn af undrun og allir þeir, sem með honum voru, út af
fiskiafla þeim, sem þeir höfðu fengið; 10sömuleiðis og Jakob og Jóhannes
Zebedeussynir, sem voru félagar Símonar. Og Jesús sagði við Símon: Vertu
óhræddur, héðan í frá skalt þú menn veiða. 1]0g þeir drógu báta sína á
land, yfirgáfu alt og fylgdu honum.
Fjallræðan.
Matt. 5—7
§ 29. Inngangur.
13. Matt. 5i—2 Lúk. Ó20 a
1 En er hann sá mannfjöld- ann, gekk hann upp á fjallið, og er hann var seztur niður, komu lærisveinar hans til hans. 20g hann lauk upp munni sín- um, kendi þeim og sagði: Sbr, Mark. 3l3 2°aÞá hóf hann upp augu sín og leit á lærisveina sína og sagði:
Lúk. 5i—n. Sbr. Jóh. 211 —11: 1 Eftir þetta birtist Jesús aftur lærisveinunum vi5 Tí-
beríasvafnið. En hann birtist með þessum hætti: 2Þar voru saman þeir Símon Pétur og
Tómas, sem kallaður er tvíburi, og Natanael frá Kana í Qalíleu og þeir synir Zebedeusar
og tveir aðrir af lærisveinum hans. 3Þá segir Símon Pétur við þá: Eg fer út að fiska. Þeir
segja við hann: Þá komum vér líka með þér. Þeir fóru af stað og stigu í bátinn, en þá
nóft fengu þeir ekkert. 4 En er birti af degi, stóð Jesús á ströndinni; þó vissu lærisveinarnir
ekki, að það var Jesús. 5Jesús segir þá við þá: Börnin góð, hafið þér nokkuð fiskmeti?
Þeir svöruðu: Nei. 6Hann sagði þá við þá: Leggið netið hægra megin við bátinn, og þér
munuð verða varir. Þeir lögðu því netið, og gátu nú ekki dregið það fyrir fiskimergðinni.
7 Þá segir lærisveinn sá, sem Jesús elskaði, við Pétur: Það er droftinn. En er Símon
Pétur heyrði, að það væri drottinn, gyrti hann kyrtilinn að sér, — því að haun var fáklæddur —
og fleygði sér í vatnið. sEn hinir Iærisveinarnir komu á bátnum og drógu netið með fisk-
inum á eftir sér, — því að þeir voru ekki langt frá landi, heldur svo sem fvö hundruð álnir.
gÞegar þeir nú voru stignir á land, sjá þeir þar vera kolaeld og fisk liggja þar og brauð.
10Jesús segir við þá: Komið með nokkuð af fiskunum, sem þér veidduð. nSímon Pétur
fór þá út í bátinn og dró netið á land, fult af stórum fiskum, hundrað fimtíu og þremur;
en þó að þeir væru svo margir, rifnaði netið ekki.