Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 41
25
§ 31, 32 og 33
> Matt. 5
undir mæliker, heldur á ljósastikuna;
og þá Iýsir það öllum, sem eru í hús-
inu. 16Þannig lýsi ljós yðar mönnun-
um, til þess að þeir sjái góðverk yðar
og vegsami föður yðar, sem er í
himnunum.
Lúk. 11
ker, heldur á Ijósastikuna, til þess að
þeir, sem inn koma, sjái ljósið.
§ 32. Nýtt lögmál og nýtt réttlæti.
16. Matt. 5i7—20
\ Lúk. 16i7
17Ætlið ekki, að eg sé kominn til þess að nið-
urbrjóta lögmálið eða spámennina; eg er ekki
kominn til þess að niðurbrjóta, heldur til þess að
uppfylla; 18því að sannlega segi eg yður: þangað
til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn
smástafur eða einn stafkrókur lögmálsins undir lok
líða, unz alt er komið fram. 19Hver sem því brýt-
ur eitt af þessum minstu boðorðum, og kennir
mönnum það, hann mun verða kallaður minstur í
himnaríki; en hver sem breytir eftir þeim og kennir
þau, hann mun kallaður verða mikill í himnaríki.
2°Því eg segi yður, að ef réttlæti yðar tekur
ekki langt fram réttlæti fræðimannanna óg Faríse-
anna, komist þér alls ekki inn í himnaríki.
17 En auðveldara er að
himinn og jörð líði undir
lok en að einn stafkrókur
lögmálsins gangi úr gildi.
§ 33. Um morð og reiði.
17. Mall. 52i —26
21 Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna: Þú skalt ekki morð
fremja, en hver sem morð fremur, verður sekur fyrir dóminum; 22 en eg segi
yður, að hver sem reiðist bróður sínum, verður sekur fyrir dóminum; og hver
sem segir við bróður sinn: Bjáni! verður sekur fyrir ráðinu; en hver sem
segir: Þú heimskingi! á skilið að fara í eldsvítið*). 23Ef þú því ert að bera
gáfu þína fram á altarið, og þú minnist þess þar, að bróðir þinn hefir eitt-
hvað á móti þér, 24 þá skil gáfu þína þar eftir fyrir framan altarið og far
4
) í frummálinu: Gehenna eldsins.