Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 43
27 § 36, 37 og 38
§ 36. Eiðar.
20. Matf. 533—37. (Sbr. Matt. 23i6—22).
33Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðurna: Þú skalt ekki vinna
rangan eið, en þú skalt halda eiða þína við drottin. 34 En eg segi yður: þér
eigið alls ekki að sverja, hvorki við himininn, því að hann er hásæti Guðs,
35né við jörðina, því að hún er skör fóta hans, ekki heldur við Jerúsalem,
því að hún er borg hins mikla konungs; 36ekki máttu heldur sverja við höfuð
þitt, því að þú getur ekki gjört eitt hár hvítt eða svart. 37 En ræða yðar skal
vera: já, já; nei, nei; en það sem er umfram þetta, er af hinu vonda*).
§ 37. Endurgjald.
21. Matt. 538 —12 Lúk. 629—30
38Þér hafið heyrt, að sagt var: Auga
fyrir auga og tönn fyrir tönn. 39 En
eg segi yður: Þér skuluð ekki rísa
gegn meingjörðamanninum**), en slái 29Þeim, er slær þig á aðra kinnina,
einhver þig á hægri kinn þína, þá snú skaltu og bjóða hina; og þeim, sem
þú einnig hinni að honum. 40 Og við tekur yfirhöfn þína, skaltu jafnvel eigi
þann, sem vill lögsækja þig og taka varna kyrtilsins.
kyrtil þinn, slepp þú og við hann yfir-
höfninni. 41 Og neyði einhver þig með
sér eina mílu, þá far með honum tvær.
42Gef þeim sem biður þig, og snú 30Gef þú hverjum sem biður þig,
ekki bakinu við þeim, sem vill fá lán og þann sem tekur það, sem þitt er,
hjá þér. skaltu eigi krefja.
*
§ 38. Elska til óvina.
22. Matt. 5i3—4s
43 Þér hafiðheyrt, aðsagtvar: Þúskalt
elska náunga þinn og hata óvin þinn.
44En eg segi yður: Elskið óvini yðar,
og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður,
45 til þess að þér séuð synir föður
yðar, sem er á himnum; því að hann
lætur sól sína renna upp yfir vonda
Luk. 627—28 og 32—36
27 En eg segi yður, er á mig hlýðið:
elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem
hata yður; 38blessið þá, sem bölva
yður, og biðjið fyrir þeim, er sýna
yður ójöfnuð.
*) Eða: kemur frá hinum vonda. — V. 34—37, sbr. Jak. 5i2.
**) Eða: Enga mófspyrnu gegn hinu illa.