Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 45
29
§ 40 og 41
sem sér í leyndum, mun endurgjalda þér. 7En er þér biðjist fyrir, þá viðhafið
ekki ónytjumælgi, eins og heiðingjarnir, því að þeir hyggja, að þeir muni
verða bænheyrðir fyrir mælgi sína. 8 Líkist því ekki þeim; því að faðir yðar
veit hvers þér við þurfið, áður en þér biðjið hann.
§ 41. Faðir vor.
25. Matt. 69—15
Mark. II25
9Þér skuluð því biðja
þannig:
Faðir vor, þú sem
ert í himnunum,
helgist nafn þitt,
!Okomi ríki þitt,
verði vilji þinn, svo
á jörðu sem á himni;
"gef oss í dag
vort daglegt brauð*);
i2og gef oss upp
skuldir vorar, svo
sem vér og höfum
gefið upp skuldu-
n autum vorum;
>3og leið oss ekki
í freistni, heldur
frelsa oss frá illu**).
14Því að ef þér fyrir-
gefið mönnunum mis-
gjörðir þeirra, þá mun
yðar himneski faðir einnig
fyrirgefa yður. 15En ef
þér fyrirgefið ekki mönn-
unum þeirra misgjörðir,
mun faðir yðar ekkiheldur
fyrirgefa yður misgjörðir.
Lúk. 111—4
1 En svo bar við, er
hann var á stað nokkur-
um að biðjast fyrir, að
einn af lærisveinum hans
sagði við hann, þá er hann
var hættur: Herra, kenn
þú oss að biðja, eins og
Jóhannes kendi lærisvein-
um sínum. 2En hann
sagði við þá: Er þér biðj-
ist fyrir, þá segið:
Faðir,
helgist nafn þitt,
komi ríki þitt,
3gef oss dag hvern
vort daglegt brauð;
4o g fyrirgef oss
syndirvorar, þvíað
vér fyrirgefum og
sjálfir öllum skuldu-
nautum vorum;
0g leið oss ekki í
freistni.
25 Og er þér standið og
biðjist fyrir, þá fyrirgefið,
ef yður þykir nokkuð við
einhvern, til þess að faðir
yðar í himnunum einnig
fyrirgefi yður misgjörðir
yðar.
*) Eða: brauð vort til dagsins á morgun.
**) Eða: frá hinum vonda,