Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 49
33
§ 47, 48, 49 og 50
Matf. 7 Lúk. 6
auganu? 5Hræsnari, drag fyrst bjálkann í auga þínu? Hræsnari, drag
bjálkann út úr auga þínu, og þá fyrst bjálkann út úr auga þínu, og þá
muntu sjá vel til að draga út flísina muntu sjá vel til að draga út flísina,
úr auga bróður þíns. sem er í auga bróður þíns.
§ 48. Um vanhelgun þess, sem heilagt er.
32. Matt. 76
6Gefið eigi hundum það sem heilagt er og kastið eigi perlum yðar fyrir svín,
til þess að þau troði þær ekki niður með fótunum og snúi sér við og rífi yður í sundur.
§ 49. Um bænhevrslu.
33. Matt. 77—u
7 Ðiðjið, og yður mun gefast; leitið,
og þér munuð finna; knýið á, og fyrir
yður mun upp lokið verða; 8 *því að
sérhver sá öðlast, er biður, og sá
finnur, er leitar, og fyrir þeim mun
upp lokið, er á knýr. 6 7Eða hver er
sá meðal yðar, sem mundi gefa syni
sínum stein, ef hann bæði um brauð?
i°Og hvort mundi hann gefa honum
höggorm, ef hann bæði um fisk?
nEf nú þér, sem vondir eruð, hafið
vit á að gefa börnum yðar góðar
gjafir, hversu miklu fremur mun þá
faðir yðar, sem er í himnunum, gefa
þeim góðar gjafir, sem biðja hann?
Lúk. 119—13
6Og eg segi yður:
Biðjið, og yður mun gefast; leitið,
og þér munuð finna; knýið á, og fyrir
yður mun upp lokið verða; 10 * því að
hver sá öðlast sem biður, og sá finn-
ur, er leitar, og fyrir þeim mun upp
lokið, sem á knýr. »En hver faðir
yðar á meðal mun gefa syni sínum
stein, er hann bæði um brauð? eða
um fisk, þá gefa honum höggorm í
staðinn fyrir fisk? 12eða bæði hann
um egg, þá gefa honum sporðdreka?
13 Ef nú þér, sem eruð vondir, hafið
vit á að gefa börnum yðar góðar
gjafir, hversu miklu fremur mun þá
faðirinn af himni gefa þeim heilagan
anda, sem biðja hann.
§ 50. Mannkærleiki. Gullvæga reglan.
34. Matt. 7i2 Lúk. 631
12Alt, sem þér því viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra; því að þetta er lögmálið og spámennirnir. 3i Og eins og þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér sömuleiðis þeim gjöra.
5