Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 52
§ 55 og 56
36
§ 55. Áhrif ræðunnar.
39. Matt. 728—29. (Sbr. Mark. I21—22 og Lúk. 431—32, sjá § 23).
28 Og er ]esús hafcíi lokið þessum orðum, undraðist mannfjöldinn mjög
kenningu hans; 29því að hann kendi þeim eins og sá sem vald hafði, og
ekki eins og fræðimenn þeirra.
§ 56. Lækning líkþráa mannsins.
40. Matt. 81—<
12. Mark. I40—45
25. Lúk. 5i2-
!En er hann steig nið-
ur af fjallinu, fylgdi hon-
um mikill mannfjöldi.
20g sjá, líkþrár maður
kom til hans, laut honum
og mælti:
Herra, ef þú vilt,
getur þú hreinsað mig.
80g hann rétti út hönd-
ina, snart hann og sagði:
Eg vil, verðir þú hreinn!
Og jafnskjótt varð líkþrá
hans hrein.
40g Jesús segir við hann:
Gæt þess, að segja það
engum, en far burt, sýn
þig prestinum, og ber
fram gjöfina, sem Móse
skipaði fyrir, þeim til
vitnisburðar.
40 Og líkþrár maður
kemur til hans og biður
hann ásjár, og hann fellur
á kné fyrir honum og
segir við hann: Ef þú vilt,
getur þú hreinsað mig.
41 Og hann kendi í brjósti
um hann, rétti út hönd-
ina, snart hann og segir
við hann: Eg vil, verðir þú
hreinn! 420g jafnskjótt
hvarf af honum líkþráin,
og hann varð hreinn.
43 Og hann lét hann óðara
fara burt, lagði ríkt á við
hann 44og segir við hann:
Gæt þess að segja eng-
um neitt, en far þú, sýn
þig prestinum, og fórna
þú fyrir hreinsun þína því,
sem Móse bauð, þeim
til vitnisburðar. 45 En hann
gekk burt og tók að færa
þetta mjög í hámæli og
hafa það víða á orði, svo
12 Og svo bar við, er
hann var í einni af borg-
unum, að þar var maður
yfirkominn af líkþrá; en
er hann sá ]esúm, féll
hann fram á ásjónu sína,
bað hann og mælti:
Herra, ef þú vilt
getur þú hreinsað mig.
130g hann rétti
út höndina, snart hann og
mælti:
Eg vil, verðir þú
hreinn! Og jafnskjótt
hvarf líkþráin af honum.
14 Og hann bauð honum
að segja engum þetta;
heldur — far þú og sýn
þig prestinum, og fórna
þú fyrir hreinsun þína,
eins og Móse bauð, þeim
til vitnisburðar. 15 En orð-
rómurinn um hann út-
breiddist því meir, og
mikill mannfjöldi kom