Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 53
37
§56 og 57
Mark. 1
að Jesús mátti ekki framar koma op-
inberlega í nokkura borg, heldur hafð-
ist við úti á óbygðum stöðum; en
menn komu til hans hvaðanæva.
Lúk. 5
saman til að hlýða á hann og til þess
að fá lækning við sjúkleikum sínum.
16 En sjálfur dró hann sig út úr til
óbygðra staða og var þar á bæn.
§ 57. Hundraðshöfðinginn í Kapernaum.
41. Matt. 85—13
5En er hann gekk inn í Kapernaum,
kom til hans hundraðshöfðingi, bað
hann og sagði: 6Herra, sveinn minn
liggur heima lami og er mjög þungt
haldinn.
7Og hann segir við hann:
Á eg að koma og lækna hann!*)
sOg hundraðshöfðinginn svaraði og
sagði: Herra, eg er ekki verður þess,
Lúk. 7i—10 og 1328—30
1 Þá er hann hafði lokið öllu máli
sínu í áheyrn lýðsins, fór hann inn í
Kapernaum.
2En þjónn hundraðshöfðingja nokk-
urs lá sjúkur, að fram kominn dauða,
og hafði hundraðshöfðinginn miklar
mætur á honum. 30g er hann heyrði
um Jesúm, sendi hann til hans öld-
unga Gyðinga, og bað hann að koma
og bjarga lífi þjóns síns. 4En þegar
þeir komu til Jesú, báðu þeir hann
innilega og sögðu: Verður er hann
þess, að þú veitir honum þetta; 5 * 7því
að hann elskar þjóð vora, og hann
hefir bygt samkunduhúsið handa oss.
6Fór Jesús þá með þeim. En er hann
var spölkorn frá húsinu, sendi hundr-
aðshöfðinginn vini sína til hans og lét
segja við hann: Omaka þig ekki,
herra, því að eg er ekki verður þess,
Matt. 85—13 = Lúk. 7i—10. Sbr. ]óh. 446—54: 46Hann kom þá aftur til Kana í Galí-
leu, þar sem hann hafði gjört vatnið að víni. Og þar var konungsmaður nokkur, og lá sonur
hans sjúkur í Kapernaum. 47Þegar hann frétti, að Jesús væri kominn frá Júdeu til Galíleu,
fór hann til hans og bað hann að koma og Iækna son sinn, því að hann lægi fyrir dauðan-
um. 48Jesús sagði þá við hann: Þér trúið ekki, nema þér sjáið tákn og stórmerki. 40Kon-
ungsmaðurinn segir við hann: Herra, kom þú áður en barnið mitt andast. 50Jesús segir við
hann: Far þú, sonur þinn Iifir. Maðurinn trúði því, sem Jesús talaði fil hans, og fór burt.
51 En á heimleiðinni mættu honum þjónar hans og sögðu, að drengurinn hans væri Iifandi.
52Þá spurði hann þá að, hve nær honum hefði farið að Iétfa; og þeir sögðu við hann: í
gær um sjöundu stundu fór sótthitinn úr honum. 53 Þá sá faðirinn, að það var á þeirri
stundu, er Jesús hafði sagt við hann: Sonur þinn lifir. Og hann tók trú og alt hans heima-
fólk. 54Þetta var annað táknið, sem Jesús gjörði, er hann kom til Galíleu frá Júdeu.
*) Eða: Eg skal koma og lækna hann.