Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 54
38
§ 57
Matf. 8
Lúk. 7
að þú gangir inn undir þak mitt.
En seg það að eins með orði, og
mun sveinn minn verða heilbrigður.
9Því að eg er og maður, sem yfir-
valdi á að lúta og hefi hermenn
undir mér; og eg segi við þennan:
Far þú, og hann fer, og við annan:
Kom þú, og hann kemur; og við
þjón minn: Gjör þú þetta, og hann
gjörir það. 10 En er Jesús heyrði það,
undraðist hann og mælti við þá, sem
fylgdu honum:
Sannlega segi eg yður, ekki einu
sinni í ísrael hefi eg fundið svo
mikla trú;
nen eg segi yður, að margir munu
koma frá austri og vestri og sitja til
borðs með Abraham og Isak og Jakob í
himnaríki; 12en sonum ríkisins mun verða
varpað út í myrkrið fyrir utan; þar
mun verða grátur og gnístran tanna.
13 Og Jesús sagði við hundraðshöfð-
ingjann: Far þú burt, verði þér eins
og þú trúðir. Og sveinninn varð heil-
brigður á þeirri stundu.
að þú gangir inn undir þak mitt;
7þess vegna hefi eg ekki heldur
álitið sjálfan mig verðan að koma
til þín; en seg það með orði, og
mun sveinn minn verða heilbrigður.
8Því að eg er og maður, sem yfir-
valdi er undirgefinn, og hefi hermenn
undir mér; og eg segi við þennan:
Far þú, og hann fer, og við annan:
Kom þú, og hann kemur, og við
þjón minn: Gjör þú þetta, og hann
gjörir það. 9En er Jesús heyrði þetta,
furðaði hann sig á honum og snerist
að mannfjöldanum, sem fylgdi honum,
og mælti: Eg segi yður, ekki einu
sinni í Israel hefi eg fundið svo
mikla trú.
1328Þar mun verða grátur og
gnístran tanna, er þér sjáið Abraham,
Isak og Jakob og alla spámennina í
guðsríki, en yður útrekna. 29 Og menn
munu koma frá austri og vestri, og
frá norðri og suðri, og sitja til borðs
í guðsríki. 30Og sjá, til eru síðastir,
er verða munu fyrstir, og til eru fyrstir,
er verða munu síðastir.
710Og þeir sneru aftur heim, er
sendir voru, og fundu þjóninn heilan
heilsu.
Á heimili Péturs. Sjá § 24.
42. Matt. 814—15 (= Mark. I29—-31 = Lúk. 438—39. Bls. 20).
En er kveld var komið. Sjá § 25.
43. Matt. 816—17 (= Mark. I32—34 = Lúk. 440—41. Bls. 21).