Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 56
40
§ 59
Matt. 9
til hans lama mann, sem
lá í rekkju;
og er
Jesús sá trú þeirra, sagði
hann við lama manninn:
Vertu hughraustur,
barnið mitt, syndir þínar
eru fyrirgefnar. 30g sjá,
nokkurir af fræðimönn-
unum sögðu með sjálfum
sér:
Þessi maður guðlastar!
40g Jesús, sem þekti
hugsanir þeirra, sagði:
Hví
hugsið þér ilt í hjörtum
yðar ? 5 Því að hvort er auð-
veldara að segja:
Syndir þínar eru
fyrirgefnar, eða að segja:
Statt upp og gakk?
6En til þess
að þér vitið að manns-
sonurinn hefir vald á
jörðu til að fyrirgefa
syndir, — þá segir hann við
Mark. 2
til hans lama mann, sem
var borinn af fjórum;
4og er þeir gátu ekki
komist nærri honum fyrir
mannfjöldanum, rufu þeir
af þakið, þar sem hann
var, og er þeir voru
komnir inn úr, láta þeir
síga niður sængina, sem
hinn lami lá í. 50g er
Jesús sér trú þeirra, segir
hann við lama manninn:
Barnið mitt, syndir þínar
eru fyrirgefnar. 6En þar
sátu nokkurir af fræði-
mönnunum og hugsuðu í
hjörtum sínum: 7Hví
mælir þessi maður svo?
Hann guðlastar. Hver
getur fyrirgefið syndir,
nema einn, það er Guð?
80g þegar varð Jesús
þess áskynja í anda sín-
um, að þeir hugsuðu
þannig með sjálfum sér,
og segir við þá: Hví
hugsið þér slíkt í hjörtum
yðar? 9Hvort er auð-
veldara að segja við hinn
lama: Syndir þínar eru
fyrirgefnar, eða segja:
Statt upp, tak sæng þína
og gakk? 10 En til þess
að þér vitið, að manns-
sonurinn hefir vald á
jörðu til að fyrirgefa
syndir — segir hann við
Lúk. 5
er báru í rekkju lama
mann, og leituðust þeir
við að bera hann inn og
leggja hann fram fyrir hann.
19 Og er þeir sáu engin
ráð til að komast inn
með hann fyrir mann-
fjöldanum, fóru þeir upp
á þakið, og létu hann
síga með rekkjunni niður
á milli þaksteinanna fyrir
framan Jesúm. 20Og er
hann sá trú þeirra, sagði
hann:
Maður, syndir þínar eru
þér fyrirgefnar. 21 Þá tóku
fræðimennirnir og Farí-
searnir að hugsa með
sér og sögðu: Hver er
þessi, sem fer með guð-
last? Hver getur fyrir-
gefið syndir nema Guð
einn?
22 En er Jesús skynjaði
hugsanir þeirra, svaraði
hann og sagði við þá:
Hvað
hugsið þér í hjörtum
yðar? 23Hvort er auð-
veldara að segja:
Syndir þínar eru
þér fyrirgefnar, eða segja:
Statt upp og gakk?
24 En til þess
að þér vitið, að manns-
sonurinn hefir vald á
jörðu til að fyrirgefa
syndir, — þá sagði hann
Matt. 96—7 = Mark. 2n—12 = Lúk. 523-25. Sbr. Jóh. 5s—g: 8Jesús segir viö hann:
Rís upp, tak sæng þína og gakk. gOg jafnskjótt varð maðurinn heill, tók upp sængina og gekk.