Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 57
41
Matt. 9
lama manninn: —
Statt upp, tak ;
rekkju þína og far heim
til þín. 7 Og hann stóð
upp og fór heim til sín.
8En er mannfjöldinn sá
þetta, skelfdist hann og
vegsamaði Guð, er gefið
hefði mönnunum slíkt
vald.
§59 og 60
Mark. 2
lama manninn: — 11 Eg
segi þér, statt upp, tak
sæng þína og far heim
til þín. 12 Og hann stóð
upp og tók jafnskjótt
sængina og gekk út í
augsýn allra,
svo að allir
urðu frá sér numdir og
vegsömuðu Guð ogsögðu:
Aldrei höfum vér slíkt séð.
Lúk. 5
við lama manninn: — Eg
segi þér, statt upp og tak
rekkju þína og far heim
til þín. 25 Og jafnskjótt
stóð hann upp frammi
fyrir þeim, tók það, sem
hann hafði legið á, og
fór heim til sín og veg-
samaði Guð. 26 Og allir
urðu frá sér numdir og
vegsömuðu Guð og fylt-
ust ótta og sögðu: Vér
höfum séð ótrúlega hluti
1 í dag.
60. í boði tollheimtumanns.
48. Matt. 9g n
90g er Jesús hélt á-
fram þaðan, sá hann mann
sitja hjá tollbúðinni, Matt-
eus að nafni; og hann
segir við hann:
Fylg þú mér. Og hann
stóð upp og fylgdi honum.
i°Og svo bar til, er
hann sat að borði í hús-
inu, sjá, þá komu margir
tollheimtumenn og synd-
arar og sátu að borði
með Jesú og lærisveinum
hans;
11 og
er Farísearnir sáu það,
14. Mark. 2i3—17
130g aftur gekk hann
út fram með vatninu, og
allur mannfjöldinn kom til
hans og hann kendi þeim.
14 Og er hann gekk fram
hjá, sá hann Leví Alfeus-
son sitja hjá tollbúðinni
og segir við hann:
Fylg þú mér! Og hann
stóð upp og fylgdi honum.
150g svo bar við, að
hann sat að borði í húsi
hans, og margir toll-
heimtumenn og syndarar
sátu að borði með Jesú
og lærisveinum hans; því
að þeir voru margir, og
þeir fylgdu honum; 16 og
er fræðimennirnir af flokki
Faríseanna sáu, að hann
27. Lúk. 527—32
27 Og eftir þetta fór
hann burt
og sá þá tollheimtu-
mann, að nafni Leví,
sitja hjá tollbúðinni,
og sagði við hann:
Fylg þú mér! 280g hann
yfirgaf alt,
stóð upp og fylgdi honum.
29 Og Leví bjó honum
veizlu mikla í húsi sínu,
og þar var mikill fjöldi toll-
heimtumanna og annarra,
sem sátu að borði með
þeim.
30 Og
Farísearnir og fræðimenn
þeirra
6