Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 58
§ 60 og 61
42
Matt. 9
sögðu
þeir við lærisveina hans:
Hví etur meistari yðar
með tollheimtumönnum
og syndurum?
12 En er hann heyrði það,
mælti hann:
Ekki þurfa heil-
brigðir læknis við, held-
ur þeir sem sjúkir eru;
13 en farið þér og lærið
hvað þetta þýðir: Miskunn-
semi þrái eg, en ekkifórn;
því að eg er ekki kominn, til
þess að kalla réttláta heldur
syndara.
Mark. 2
samneytti syndurum og
tollheimtumönnum, sögðu
þeir við lærisveina hans:
Hann etur og drekkur
með tollheimtumönnum og
syndurum.
170g er jesús heyrði það,
segir hann við þá:
Ekki þurfa heii-
brigðir læknis við, held-
ur þeir, sem sjúkir eru;
eg er eigi kominn að
kalla réttláta, heldur
syndara.
Lúk. 5
ónotuðust við lærisveina
hans og sögðu:
Hvers vegna etið þér og
drekkið með tottheimtu-
mönnum og syndurum?
31 Og Jesús svaraði og
sagði við þá:
Ekki þurfa heil-
brigðir læknis við, held-
ur þeir sem sjúkir eru.
32 Eg er ekki kominn til
að kalla réttláta, heldur
syndara til iðiunar.
§ 61. Um föstuhald.
49. Matl. 9h—17
14 Þá koma til hans
lærisveinar Jóhannesar
og segja: Hví föstum
vér og Farísearnir iðu-
lega, en
lærisveinar þínir fasta ekki?
130g Jesús sagði við þá:
Hvort geta brúðkaups-
sveinar verið hryggir,
meðan brúðguminn er
hjá þeim?
En koma munu dagar,
er brúðguminn verður frá
15. Mark. 2is—22
18Nú stóð yfir föstu-
hald hjá lærisveinum
Jóhannesar og Faríseun-
um; koma þá menn og
segja við hann: Hví fasta
lærisveinar Jóhannesar og
lærisveinar Faríseanna, en
þínir lærisveinar fasta ekki?
190g Jesús sagði við þá:
Hvort geta brúðkaups-
sveinarnir fastað á meðan
brúðguminn er hjá þeim?
Svo lengi sem þeir hafa
brúðgumann hjá sér,
geta þeir ekki fastað;
20 en koma munu dagar,
er brúðguminn verður frá
28. Lúk. 533—39
33 En þeir sögðu við hann:
Lærisveinar Jóhannesar
fasta oft og eru á bænum,
sömuleiðis einnig læri-
sveinar Faríseanna, en
þínir eta og drekka.
34Jesús sagði við þá:
Hvort getið þér látið brúð-
kaupssveinana halda föstu
á meðan brúðguminn er
hjá þeim?
35 En koma munu dagar, og
er brúðguminn verður frá