Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 59
43
Matt. 9
þeim tekinn, og þá munu
þeir fasta.
Mark. 2
þeim tekinn, og þá munu
þeir fasta á þeim degi.
16Enginn leggur bót af
óþæfðum dúk á gamalt fat,
því að bótin nemur af
fatinu og verður af
verri rifa.
17 Ekki láta menn held-
ur nýtt vín á gamla belgi,
því að þá springa belg-
irnir og vínið fer niður og
belgirnir ónýtast; en menn
láta nýtt vín á nýja belgi,
og varðveitist þá hvort-
tveggja.
21 Enginn saumar bót af
óþæfðum dúk á gamalt fat;
því að þá nemur bótin af
því, hið nýja af hinu gamla,
og verður af verri rifa.
22 Og enginn lætur nýtt
vín á gamla belgi; því að
þá sprengir vínið belgina,
og vínið ónýtist og belg-
irnir; en menn láta nýtt
vín á nýja belgi.
___ § 61. 62 oq 63
Lúk. 5
þeim tekinn, þá munu
þeir fasfa á þeim dögum.
36 En hann sagði þeim
einnig líkingu:
Enginn rífur bót af nýju fati
og leggurhanaágamaltfat;
því að þá rífur hann nýja
fatið, og bótin af hinu nýja
á ekki við hið gamla.
37 Og enginn Iætur nýtt
vín á gamla belgi, því að
þá sprengir nýja vínið belg-
ina, og það fer niður og
belgirnir ónýtast; 38en nýtt
vín ber að láta á nýja belgi.
390g enginn, sem drukkið
hefir gamalt vín, vill nýtt,
því að hann segir: hið
gamla er Ijúffengt.
Dóttir Jaírusar og blóðfallssjúka konan. Sjá § 105.
50. Matt. 9is 26 (= Mark. 521—43 = Lúk. 840 -56).
§ 62. Lækning tveggja blindra manna. Sbr. § 176.
51. Matt. 927—31. (Sbr. Matt. 2029—34 = Mark IO46—52 = Lúk. 1835—43).
27Og er ]esús fór þaðan, fylgdu eftir honum tveir menn blindir, er köll-
uðu og sögðu: Miskunna þú okkur, Davíðs sonur! 28 En er hann var kominn
inn í húsið, komu blindu mennirnir til hans. Og ]esús segir við þá: Trúið
þið, að eg gefi gjört þetta? Þeir segja við hann: ]á, herra. 29Þá snart hann
augu þeirra og mælti: Verði ykkur að trú ykkar! 30Og augu þeirra opnuðust.
Og ]esús lagði ríkt á við þá og sagði: Sjáið til að enginn fái að vita þetta.
31 En þeir gengu út og víðfrægðu hann í öllu því héraði.
§ 63. Lækning mállausa mannsins.
52. Matf. 932—34
32 En er þeir gengu úf, sjá, þá færðu menn til hans mállausan mann, er
þjáðist af illum anda. 33Og er illi andinn var út rekinn, talaði mállausi maðurinn.
Og mannfjöldinn undraðist þetta og mælti: Aldrei hefir þvílíkt sést í ísrael. 34 En
Farísearnir sögðu: Hann rekur út illu andana með fulltingi foringja illu andanna.