Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 60
§ 64 og 65
44
§ 64. Prédikun og lækningar. Sbr. § 27.
53. Matt. 935. (Sbr. Matt. 423 = Mark. 6fib).
35 Og Jesús fór um allar borgirnar og þorpin, kendi í samkundum þeirra
og prédikaði fagnaðarboðskapinn um ríkið og læknaði hvers konar sjúkdóma
og hvers konar krankleika.
Utsendingarræðan. Sbr. § 137.
Matt. 936—IO12
§ 65. Jesús velur sér tólf postula.
54. Matt. 936-10j a) Verkamenn og uppskeva.
Matt. 936- 36 Mark. 634 Lúk. 1O2
36 En er hann sá mannfjöldann, kendi hann í brjósti um þá, því að þeir voru hrjáðir og tvístraðir, eins og sauðir, er engan hirði hafa. 37 Þá segir 34 Og er hann steig úr bátnum, sá hann mikinn mannf jölda, og hann kendi í brjósti um þá, því að þeir voru sem sauðir, er engan hirði hafa, og hann tók 2Og hann sagði við þá:
hann við lærisveina sína: Uppskeran er rnikil, en verkamennirnir fáir; 38biðjiö því herra upp- skerunnar, að hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar. að kenna þeim margt. Uppskeran er mikil, en verkamennirnir fáir; biðjið því herra upp- skerunnar, að hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar.
b) Postulavalið.
Matt. 10: Mark. 6ðb -7 og 3i3—15 Lúk. 9i og 612 -13
1 Og hann kallaði til sín þá tólf lærisveina sína 6bOg hann fórum þorp- in þar umhverfis og kendi. 7Og hann kallar til sín þá tólf, og tók að senda þá >En hann kallaði saman þá tólf,
Matt. 937 = Lúk. IO2. Sbr. Jóh. 435: 35Segið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, þá
kemur uppskeran? Sjá, eg segi yður: hefjið upp augu yðar og lítið á akrana, þeir eru þeg-
ar hvítir til uppskeru.