Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 62
66
46
§ 66. Postularnir sendir. Fyrirmæli Jesú.
55. Matt. 10s 16
5Þessa tólf sendi Jesús
frá sér, bauð þeim og
sagði:
Leggið eigi leið yðar
til heiðingja og gangið
eigi inn í nokkura borg
Samverja; 6en farið held-
ur til hinna týndu sauða
af húsi Israels. 7En á
ferðum yðar skuluð þér
prédika og segja: Himna-
ríki er í nánd. 8Læknið
sjúka, vekið upp dauða,
hreinsið líkþráa, rekið út
illa anda; ókeypis hafið
þér meðtekið, ókeypis
skuluð þér af hendi láta.
9 Fáið yður eigi gull né
silfur né eirpeninga í belti
yðar; 10 eigi mal til ferðar,
né tvo kirtla né skó né
staf, því að verður er
verkamaðurinn fæðis síns.
11 En í hverja þá borg
eða þorp, sem þér kom-
ið, þá spyrjist fyrir, hver
sé maklegur þar, og
dveljist þar, þangað til
þér farið burt. ,2En er
þér gangið inn í húsið,
þá heilsið því; 13 Og sé
húsið maklegt, þá komi
friður yðar yfir það; en
sé það ekki maklegt, þá
hverfi friður yðar tilyðar aft-
ur. 14 Og sé sá nokkur, er
ekki vill veita yður viðtöku,
Mark. 6s—13 Lúk. 92—6. (Sbr. 103—12).
20g hann sendi þá út,
til að prédika guðsríki og
til þess að lækna sjúka,
3og hann sagði við þá:
sOg hann bauð þeim
* að taka ekkert til ferðar-
innar, nema einungis staf,
ekki brauð, ekki mal,
ekki eirpeninga í belti,
9en vera þó skóaðir il-
skóm; og: Klæðist eigi
tveim kyrtlum. 10Og hann
sagði við þá: Hvar sem
þér gangið inn í hús, þá
Takið ekkert til ferðar-
innar, hvorki staf né mal
né brauð né silfur, og
ekki skuluð þér hafa tvo
kyrtla.
4Og í hverju því
húsi, er þér gangið inn í,
dveljist þar, unz þér þar skuluð þér dvelja og
farið burt þaðan. þaðan skuluð þér leggja
af stað.
11 Og hver sá staður, sem 50g hvar sem menn
eigi veitir yður viðtöku vilja ekki við yður taka,
.•
L