Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 66
Matt. 10 og 11
Lúk. 10
spámanni af því að hann er spámaður, mun fá
spámanns laun, og hver, sem tekur á móti réttlát-
um manni af því að hann er réttlátur maður, mun
fá laun réttláts manns. 42 Og hver, sem gefur ein-
um þessara smælingja svaladrykk einungis af því
að hann er lærisveinn, sannlega segi eg yður:
hann mun alls ekki fara á mis við laun sín.
ll!Og það varð, er Jesús hafði lokið fyrir-
skipunum sínum til þeirra tólf lærisveina sinna, að
hann fór þaðan, til þess að kenna og prédika í
borgum þeirra.
mér; en sá sem hafnar
mér, hafnar þeim sem
sendi mig.
§ 72. Orðsending Jóhannesar skírara.
61. Matt. 112—6
2En er Jóhannes heyrði í fang-
elsinu um verk hins Smurða, gjörði
hann honum orðsendingu með læri-
sveinum sínum og lét segja við
hann: 3Ert þú sá sem koma á, eða
eigum vér að vænta annars?
40g Jesús svaraði og sagði við þá:
Farið og kunngjörið Jóhannesi það
sem þið heyrið og sjáið: ^blindir
fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast
og daufir heyra, og dauðir upprísa og
Lúk. 7l8—23
18 Og lærisveinar Jóhannesar sögðu
honum frá öllu þessu. 19 Þá kallaði
Jóhannes til sín tvo af lærisveinum
sínum, og sendi þá til drottins og lét
segja: Ert þú sá sem koma á, eða
eigum vér að vænta annars? 20En
þegar mennirnir voru komnir til hans,
sögðu þeir: Jóhannes skírari sendi
okkur til þín, og lætur segja: Ert þú
sá sem koma á, eða eigum vér að
vænta annars? 21A þeirri stund var
hann að lækna marga af sjúkdómum
og plágum og af illum öndum, og
mörgum blindum gaf hann sýn.
22 Og hann svaraði og sagði við þá:
Farið og kunngjörið Jóhannesi það
sem þið hafið séð og heyrt: Blindir
fá sýn, haltir ganga, líkþráir hreinsast
og daufir heyra, dauðir upprísa og
Matt. IO10 (I85) = Mark. 937 = Lúk. 9is (IOiö). Sbr. a) ]óh. 12n—45: 44 En Jesús
kallaði og sagði: Sá sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig, heldur á þann sem sendi mig;
45 og sá sem sér mig, sér þann sem sendi mig. — b) Jóh. 132o: 20Sannlega, sannlega segi
eg yður: hver sem veitir viðtöku þeim, er eg sendi, sá veitir mér viðtöku, en sá sem veitir
mér viðtöku, veitir honum viðtöku sem sendi mig.