Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 67
51
§ 72 og 73
Matt. 11
fátækum er boðað fagnaðarerindi.
6Og sæll er sá, sem ekki hneykslast
á mér.
Lúk. 7
fátækum er boðað fagnaðarerindi.
23 Og sæll er sá, sem ekki hneykslast
á mér.
62.
7En er þeir
voru farnir, iók ]esús
að tala til mannfjöldans um
jóhannes: Hvað fóruð þér út í
óbygðina að sjá? Reyr af vindi
skekinn? ®Eða hvað fóruð þér
út að sjá? Mann mjúk-
klæddan? Sjá, þeir sem
bera mjúk klæði, eru í
höllum konunganna.
9Eða til hvers fóruð þér út?
Til að sjá spámann? Já, eg segi
yður, jafnvel meira en spámann;
10hann er sá, sem um er ritað:
Sjá, eg sendi sendiboða minn á
undan þér, er greiða mun veg
þinn fyrir þér. nSannlega segi
eg yður: eigi hefir fram komið
meðal þeirra, er af konum
eru fæddir, meiri maður en
Jóhannes skírari; en hinn minsti
í himnaríki er honum meiri.
Sbr. 2132
12En frá dögum Jóhannesar
skírara og alt til þessa verður
himnaríki fyrir ofbeldi, og of-
beldismenn taka það með valdi;
og 16i6
24En er sendimenn Jóhann-
esar voru burt farnir, tók hann
að tala til mannfjöldans um
Jóhannes: Hvað fóruð þér út í
óbygðina að sjá? Reyr af vindi
skekinn? 23Eða hvað fóruð þér
út að sjá? Mann klæddan mjúk-
um klæðum? Sjá, þeir, sem
búast skartklæðum og lifa í
sællífi, eru í konungahöllunum.
26Eða hvað fóruð þér út að sjá?
Spámann? Já, eg segi yður,
jafnvel meira en spámann.
27Hann er sá, sem ritað er um:
Sjá, eg sendi sendiboða minn á
undan þér, er greiða mun veg
þinn fyrir þér. 28 Eg segi
yður:
meðal þeirra, sem af konum
eru fæddir, er enginn meiri en
Jóhannes; en hinn minsti
í guðsríki er honum meiri.
20 Og allur lýðurinn, sem heyrði
hann, og tollheimtumennirnir
réttlættu Guð, er þeir létu skír-
ast skírn Jóhannesar. 30 En
Farísearnir og lögvitringarnir
ónýttu ráð Guðs þeim lil handa,
er þeir létu ekki skírast af honum.
1616LögmáIið og spámenn-
irnir náðu alt til Jóhannesar;
síðan er fagnaðarboðskapurinn
um guðsríki prédikaður, og
2Svo sem
ritað er hjá
Jesaja spá-
manni: —
Sjá, eg sendi
sendiboða
minn á undan
þér, er búa
mun þér veg.
§ 73. Ummæli Jesú um Jóhannes skírara.
Matt. 117
Mark. I2
Lúli. 724—35