Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 68
§73 os 74
52
Matt. 11
Mark 9
Lúk. 7
l3því að allir spámennirnir og
lögmálið spáðu alt fram að
Jóhannesi. 14 Og ef þér viljið
veita því viðtöku, þá er hann
sá Elía, er Uoma á. 15Hver
sem eyru hefir að heyra,
hann heyri.
16Við hvað á eg að líkja
þessari kynslóð?
Lík er hún börnum, sem
á torgum sifja og kalla til
félaga sinna og segja: 17Vér lék-
um fyrir yður á hljóðpípu, og
þér dönsuðuð ekki; vér sungum
sorgar!jóð,ogþérkveinuðuðekki.
18Því að Jóhannes kom,
og át hvorki
né drakk, og menn segja:
Hann hefir illan anda. 19Manns-
sonurinn kom, át og
drakk, og menn segja: Sjá,
átvagl og vínsvelgur! vinur toll-
heimtumanna og syndara! Og
spekin réttlættist af gjörðum
sínum.
hver maður þrengir sér inn í
það með valdi.
731Við hvað á eg þá að líkja
mönnum kynslóðar þessarar,
eða hverju eru þeir líkir?
32 Líkir eru þeir börnum, sem
á torgi sitja og kalla hvert til
annars og segja: Vér lékum
fyrir yður á hljóðpípu, og þér
dönsuðuð ekki. Vér sungum
sorgarljóð, og þér grétuð ekki.
33Því að Jóhannes skírari er
kominn, og hann át ekki brauð
og drakk ekki vín, og þér segið:
Hann hefir illan anda. 34Manns-
sonurinn er kominn, og etur og
drekkur, og þér segið: Sjá,
átvagl og vínsvelgur, vinur toll-
heimtumanna ogsyndara! 35 0g
spekin réttlættist af öllum börn-
um sínum.
§ 74. Jesús ávítar borgir.
63. Matt. II20—24 Lúk. 1 Oi3—15
29 Þá tók hann að ávíta borgirnar,
þar sem hann hafði gjört flest kraftaverk,
fyrir það, að þær hefðu eigi gjört iðrun:
21Vei þér, Kórazín; vei þér, Betsaída;
því að ef þau kraftaverk hefðu gjörð
verið í Týrus og Sídon, sem gjörst
hafa í ykkur, hefðu þær fyrir löngu
gjört iðrun í sekk og ösku. 22 Þó segi
eg ykkur, að Týrus og Sídon mun
verða bærilegra á dómsdegi en ykkur.
13 Vei þér, Korazín; vei þér, Betsaída;
því að ef þau kraftaverk hefðu gjörð
verið í Týrus og Sídon, sem gjörst
hafa í ykkur, mundu þeir fyrir löngu
hafa gjört iðrun, sitjandi í sekk og ösku.
14 En Týrus og Sídon mun
verða bærilegra í dóminum en ykkur.