Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 73
57
Matt. 12
Mark. 3
4240g orðrómurinn um
hann barst út um alt Sýr-
land. Og menn færðu til
hans alla sjúka, sem haldnir
voru af ýmsum sjúkdóm-
um og þjáningum, svo og
þá, sem þjáðust af illum
öndum, tunglsjúka menn
og lama, og hann lækn-
aði þá. 1216og
hann lagði ríkt á við þá,
að þeir gerðu Iiann ekki
kunnan, 17til þess að rætt-
ist það, sem mælt er af
Jesaja spámanni, er hann
segir: 185/á, þjónn minn,
sem eg hefi útvalið; minn
elskaði, sem sál mín hefir
þóknun á, yfir hann mun
eg láta koma anda minn,
og hann mun boða þjóð-
unum rétt. 19 Eigi mun
hann þrátta né háreysti
gjöra; ekki mun heldur
neinn heyra rödd hans á
strætunum. 20Brákaðan
reyr mun hann ekki brjóta
sundur, og rjúkandi hör-
kveik mun hann ekki
slökkva, unz hann hefir
leitt réttinn út til sigurs,
21 og nafni hans munu
þjóðirnar treysta.
þrengdu eigi að honum;
10Því að hann læknaði
marga, svo að allir þustu
að honum, þeir er plágur
höfðu, til að snerta hann*).
11 Og hve nær sem hinir
óhreinu andar sáu hann,
fjellu þeir fram fyrir hon-
um, og æptu og sögðu:
Þú ert sonur Guðs. 12 Og
hann lagði ríkt á við þá,
að þeir gjörðu hann ekki
kunnan.
*) Sbr. Matt. 1436 og Mark. 656.
8 79
Lúk. 6
18 og þeir, er þjáðir voru
af óhreinum öndum, urðu
heilbrigðir, 10 og allur
mannfjöldinn leitaðist við
að snerta hann*), því að
kraftur gekk út frá honum,
og hann læknaði alla.
441 Illir andar fóru jafnvelút
af mörgum,æptu ogsögðu:
Þú ert guðs-sonurinn. Og
hann hastaði á þá ogleyfði
þeim ekki að tala, því að
þeir vissu, að hann var
hinn Smurði.
Val postulanna tólf. Sjá § 65.
19. Mark. 3i3—is> = Lúk. 612—16 = Malf. 1 Oi —1
Fjallræðan hjá Lúkasi. Lúk. 620 -49.
Sæluboðun. Sjá § 29—30.
33. Lúk. 620—23. Sbr. Matt. 53.4.6.10—12.
8