Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 76
60
§ 84
§ 84. Lastmæli fræðimannanna.
69. Matt. 1222 —24
22 Þá var færður til hans
maður blindur og mállaus,
er þjáðist af illum anda,
og hann læknaði hann,
svo að mállausi maðurinn
talaði og sá. 23 Og allur
mannfjöldinn varð forviða,
og þeir sögðu: Mundi
ekki þessi vera Davíðs-
sonurinn?
24 En er Farísearnir
heyrðu það,
sögðu þeir:
Þessi maður rekur ekki
út illu andana nema með
fulltingi Beelsebúls, for-
ingja illu andanna’").
20. Mark. 320-22
20 Og hann kemur heim,
og mannfjöldinn kemur
aftur saman, svo að þeir
gátu ekki einu sinni mat-
ast. 21 Og er vinir hans
heyrðu það, gengu þeir
út til að taka hann, því
að þeir sögðu: Hann er
ekki með sjálfum sér.
22 En fræðimennirnir, er
komnir voru ofan frá
Jerúsalem, sögðu:
Beelsebúl er í honum og
með fulltingi foringja illu
andanna rekur hann illu
andana út*).
LÚli. 1114 16
I40g hann rak út
mállausan illan anda, og
er illi andinn var farinn
út, þá talaði mállausi
maðurinn.
Og
mannfjöldinn undraðist,
15 en sumir þeirra
sögðu:
Með fulltingi Beelsebúls,
foringja illu andanna, rek-
ur hann illu andana út*).
16 En aðrir freistuðu hans
og kröfðust af honum
tákns af himni.
*) Sbr. Malt. 934.
Matt. 1224 = Mark. 322 = Lúk. 1115. Sbr. a) Jóh. 720: 20 FólkiÖ svaraöi: Þú hefir
illan anda; hver situr um líf þitt? — b) Jóh. 84S: 48Gyöingarnir svöruÖu og sögðu viÖ hann:
Er þaö ekki rétt, sem viö segjum, að þú sért Samverji og iilur andi sé í þér? — c) Jóh.
852: 52 Þá sögðu Gyðingarnir við hann: Nú vitum vér aö illur andi er í þér. Abraham er
dáinn og spámennirnir, og þú segir: Ef nokkur varðveitir mitt orö, sá mun aldrei aö eilífu
smakka dauðann. — d) Jóh. IO20: 20 Og margir þeirra sögÖu: Þaö er illur andi í honum og
hann er óður, hví eruð þér aö hlusta á hann?