Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 80
§88
64
§ 88. Sönn skyldmenni Jesú.
I !
22. Mark. 331—35 Lúk. 819—21
73. Matt. 1246-50
46Meðan hann enn þá
var að tala við mann-
fjöldann, sjá, þá stóðu
móðir hans og bræður
fyrir dyrum úti, og vilja
ná tali hans.
47 Og einhver
sagði við hann: Sjá, móðir
þín og bræður þínirstanda
fyrir dyrum úti, og vilja
ná tali þínu. 48 En hann
svaraði þeim, er við hann
talaði, og sagði: Hver er
móðir mín? — og hverjir
eru bræður mínir? 49 0g
hann rétti hönd sína út
yfir lærisveina sína og
mælti:
Sjá, hér er móðir mín og
bræður mínir! 50því að
sérhver, sem gjörir vilja
föður míns á himnum,
hann er bróðir minn og
systir og móðir.
31 Og móðir hans og
bræður hans koma, og
stóðu þau úti og sendu
til hans og köiluðu á hann.
32 Og mannfjöldi sat í
kring um hann; og þeir
segja við hann: Sjá, móðir
þín og bræður þínir eru
úti og spyrja um þig.
33 Og hann
svarar þeim
og segir: Hver er
móðir mín
og bræður mínir? 34 Og
er hann hafði rent aug-
um yfir þá, er kring um
hann sátu, segir hann:
Sjá, hér er móðir mín og
bræður mínir! 35Því að
hver sem gjörir vilja
Guðs,
sá er bróðir minn og
systir og móðir.
19 En móðir hans og
bræður komu til hans, og
þau gátu ekki náð fundi
hans vegna mannfjöldans.
20 En
honum var sagt: Móðir
þín og bræður þínir standa
fyrir utan og vilja
finna þig. 21 En hann
svaraði
og sagði við þá:
Móðir mín og
bræður mínir eru þessir,
sem heyra Guðs orð og
breyta eftir því.
Matt. 12so = Mark. 335 = Lúk. 821. Sbr. Jóh. 15i4: 14 Þér eruð vinir mínir, ef þér
gjörið það sem eg býð yður.