Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 81
65
§ 89
Dæmisögur um guðsríki.
§ 89. Dæmisagan um sáðmanninn.
74. Matt. 13i—9
1Á þeim degi gekk
]esús að heiman og sett-
ist við vatnið; 2og mikill
fjöldi manna safnaðist að
honum, svo að hann steig
út í bát og settist þar;
og allur
mannfjöldinn stóð á
ströndinni. 3Og hann
talaði margt til þeirra í
dæmisögum og sagði:
Sjá, sáðmaður
gekk út að sá. 4Og
er hann var að sá,
féll sumt við götuna,
og fuglarnir komu og átu
það upp. 3En sumt féll í
grýtta jörð, þar sem það
hafði ekki mikinn jarðveg;
og það rann skjótt upp,
af því að það hafði eigi
djúpan jarðveg. 6En er
sól kom upp, skrælnaði
það, og sökum þess að
það hafði engar rætur,
visnaði það. 7En sumt
féll meðal þyrna, og þyrn-
arnir uxu upp og kæfðu
það.
8En sumt féll í
góða jörð
og bar ávöxt,
sumt hundraðfaldan,
23. Mark. 4i—9
!Og aftur tók hann að
kenna við vatnið,
og afarmikill
mannfjöldi safnast að
honum, svo að hann steig
út í bát og settist þar,
úti á vatninu. En allur
mannfjöldinn var á landi
við vatnið. 20g hann
kendi þeim margt í
dæmisögum og sagði við
þá í kenningu sinni:
3 Hlýðið á! Sjá, sáðmaður
gekk út að sá; 4og svo
fór, er hann var að sá, að
sumt sæðið féll við götuna,
og fuglar komu og átu
það upp; 5og sumt féll í
grýtta jörð, þar sem það
hafði eigi mikinn jarðveg;
og það rann skjótt upp,
af því að það hafði ekki
djúpan jarðveg. 60g er
sólin kom upp, skrælnaði
það, og sökum þess að
það hafði engar rætur,
visnaði það. 70g sumt
féll meðal þyrna, en þyrn-
arnir uxu upp og kæfðu
það, og það bar ekki
ávöxt. 8En sumt féll í
góða jörð og kom upp
og óx og bar ávöxt, og
gaf af sér að þrítugföldu
45. Lúk. 84—8
4En er mikill
mannfjöldi var saman
kominn, og þeir fóru út
til hans úr hverri borg,
sagði hann í dæmisögu:
5Sáðmaður
fór út að sá sæði sínu; og
er hann var að sá,
féll sumt sæðið við götuna
og varð fótum troðið,
og fuglar himins átu
það upp. 60g annað féll á
klöpp, og er það óx,
skrælnaði
það, af því að það hafði
ekki vökva.
70g annað
féll meðal þyrna, og þyrn-
arnir uxu upp með og kæfðu
það.
8Og annað féll í
góða jörð, og það
óx upp og bar
hundraðfaldan ávöxt. Um
9