Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 82
§ 89 og 90
66
Matt. 53
sumt sextugfaldan, en sumt
þrítugfaldan.
9Hver sem eyru
hefir, hann heyri.
Mark. 4
og að sextugföldu og að
hundraðföldu. 9Og hann
sagði: Hver sem eyru
hefir að heyra, hann heyri!
Lúk. 8
leið og hann sagði þetta,
kallaði hann hátt:
Hver sem eyru
hefir að heyra, hann heyri.
§ 90. Ástæðan til þess að Jesús talaði í dæmisögum.
75. Mati. 13io—15
10 Og lærisveinarnir
komu og sögðu við hann:
Hvers vegna talar þú við
þá í dæmisögum?
I!En hann
svaraði og sagði við þá:
Vður er gefið að þekkja
leyndardóma himnaríkis,
en hinum er það eigi
gefið; 12því að hver, sem
hefir, honum mun verða
gefið, og hann mun hafa
gnægð, en hver, sem ekki
hefir, frá honum mun
tekið verða jafnvel það,
er hann hefir.
13Þess vegna tala eg
til þeirra í dæmisögum,
að sjáandi sjá þeir ekki,
og heyrandi heyra þeir
ekki né skilja.
14 Og á þeim rætist spá-
dómur Jesaja, er segir:
24. Mark. 4io 12
10Og er hann varð
einn saman, spurðu þeir,
sem í kring um hann
voru ásamt þeim tólf, um
dæmisögurnar. 1!Og hann
mælti við þá:
Vður er gefinn
leyndardómur guðsríkis,
46. Lúk. 80 —10
9Þá spurðu lærisveinar
hans hann, hvað þessi
dæmisaga ætti að þýða.
10En hann sagði:
Vður er gefið að þekkja
leyndardóma guðsríkis;
Sbr. 425
Sbr. 8is b.
en hinir, sem fyrir utan
eru, fá alt í dæmisögum,
12 til þess að sjáandi skuli
þeir sjá, og þó eigi skynja,
og heyvandi skuli þeiv
heyva, og þó eigi skilja,
svo að þeiv snúi sév eigi,
og þeim vevði fyvivgefið.
en hinum
aðeins í dæmisögum,
til þess að sjáandi sjái
þeiv ekki og heyvandi
skilji þeiv ekki.
Matt. 13i3 og 15. Sbr. Jóh. 1239—40: 39 Þess vegna gátu þeir ekki trúað, því aö Jesaja
hefir sagt á öðrum staö: 40Hann hefir blindað augu þeirra, og forhert hjörtu þeirra, til
þess að þeir sjái ekki með augunum og skilji með hjartanu og snúi sér, og eg lækni þá.