Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 84
§ 92 03 93
68
Matt. 13
og veitir því viðtöku með
fögnuði þegar í stað.
21 En hann hefir ekki rót í
sér, heldur er hann óstöð-
ugur. En er þrenging
verður eða ofsókn vegna
orðsins, hneykslast hann
þegar í stað. 22 En það
er sáð var
meðal þyrna, það er sá,
sem orðið heyrir,
og áhyggja heimsins
og tál auðæfanna
kefja orðið,
og hann ber engan ávöxt.
23 En það er
sáð var í góða jörð, það
er sá sem orðið heyrir
og skilur það; hann ber því
ávöxt, og gefur af sér,
einn hundraðfalt, annar
sextugfalt og annar
þrítugfalt.
Mark. 4
orðinu þegar viðtöku með
fögnuði, er þeir heyra það,
17en hafa eigi rót í
sér, heldur eru óstöð-
ugir; síðan, er þrenging
verður eða ofsókn vegna
orðsins, hneykslast þeir
þegar í stað. is0g aðrir
eru þeir, sem sáð var
meðal þyrna; það eru
þeir, sem heyrt hafa orðið,
19 og áhyggjur heimsins
og tál auðæfanna og
girndir til annarra hluta
koma inn og kefja orðið,
og það verður ávaxtarlaust.
20 Og hinir eru þeir, sem
sáð var í góða jörð; það
eru þeir, sem heyra orðið
og taka við því og bera
ávöxt, þrítugfalt og sex-
tugfalt og hundraðfalt.
Lúk. 8
heyrt það;
en þessir hafa ekki rót,
þeir er trúa um stund og
falla frá á reynslutíma.
14 En það er féll
meðal þyrna, það eru
þeir sem hafa heyrt orðið,
en fara síðan og láta
áhyggjur og auðæfi og
unaðsemdir lífsins
kefja sig, og bera
engan þroskaðan ávöxt.
15En sæðið
í góðu jörðinni, það
eru þeir, sem heyrt hafa
orðið, geyma það í göfugu
og góðu hjarta, og bera
ávöxt með stöðuglyndi.
§ 93. Orðskviðir.
21 Og hann sagði við þá: Hvort
kemur ljósið til þess að verða sett
undir mælikerið, eða undir bekkinn?
Er það ekki heldur til þess að
verða sett á ljósastikuna?*)
22Því að eigi er neitt leynt, nema
til þess að það opinberist, né heldur
varð neitt hulið, nema til þess að það
kæmi í ljós**). 23 Ef einhver hefir
48. Lúk. 8ie—ís
16 En enginn, sem kveikt hefir ljós,
hylur það með keri, eða setur það
undir bekk,
heldur sefja menn það á ljósastiku,*)
til þess að þeir, sem inn koma, sjái
ljósið. 17Því að ekkert er leynt, sem
ekki muni verða opinbert, né nokkuð
hulið, sem ekki verði kunnugt og
komi í ljós.**)
*) Sbr. Maft. 5is og Lúk. II33.
**) Sbr. Matt, IO26 og Lúk. 12j.