Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 88
Sönn skyldmenni Jesú. Sjá § 88.
49. Lúk. 819—2i (= Matt. 1246—50 = Mark. 331—35).
§
Matt. 823—27
23 0g er hann steig
í bátinn, fylgdu lærisveinar
hans honum.
24 Og sjá, þá gjörði svo
mikið veður á vatninu,
að bátinn huldi af bylgj-
unum;
en hann svaf.
23 Og þeir komu og
vöktu hann og sögðu:
Herra, bjarga þú;
vér förumst.
26 Og hann segir við þá:
Hví eruð þér hræddir,
lítiltrúaðir? Því næst stóð
hann upp og hastaði á
vindana og vatnið, og varð
blíðalogn. 27 En mennirnir
undruðust þetta og sögðu:
Hvílíkur maður er
þetta, að bæði
vindarnir og vatnið
hlýða honum?
103. Jesús í storminum.
30. Mark. 435—41
35 Og á þeim degi, þeg-
ar kveld var komið, segir
hann við þá: Förum yfir
um! 36 Og þeir skilja við
mannfjöldann, og taka
hann með sér í bátnum,
eins og hann stóð, ogaðrir
bátar voru með honum.
37 Og storm-
hrina mikil rís, og öld-
urnar féllu inn í bátinn,
svo að lá við að hann fylti.
38 Og sjálfur var hann í
skutnum og svaf á kodd-
anum, og þeir vekja hann
og segja við hann:
Meistari, hirðir þú ekki
um að vér förumst?
39 Og hann vaknaði og
hastaði á vindinn og sagði
við vatnið: Þegi þú, haf
hljótt um þig! Þá lægði
vindinn, og varð blíðalogn.
40 Og hann sagði við þá:
Hví eruð þér hræddir,
hafið þér enn enga trú?
41 Og þeir skelfdust ákaf-
lega og sögðu
hver við annan: Hver er
þá þessi, að bæði
vindur og vatn
hlýða honum?
50. Lúk. 822—25
22 En svo bar við einn
daginn, að hann steig
sjálfur út í bát og læri-
sveinar hans; og hann
sagði við þá: Förum yfir
um vatnið. Og þeir létu
frá landi. 23 En er þeir
voru á siglingunni, sofn-
aði hann. Þá sló storm-
hrinu niður á vatnið, svo
að gaf á hjá þeim, og
voru þeir hætt komnir.
24 Þeir komu þá til hans,
vöktu hann og sögðu:
Meistari, meistari,
vér förumst!
En hann vaknaði,
hastaði á vindinn og
ölduganginn.
Sefaðist hann þá,
og það varð logn.
25 Og hann sagði við þá:
Hvar er trú yðar?
En þeir urðu hræddir og
undruðust þetta, og sögðu
hver við annan: Hver er
þá þessi, að hann skipar
jafnvel vindum og vatni,
og þau hlýða honum?