Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 89
73
§ 104
§ 104. Lækning óða mannsins í Gerasa.
Matt. 828—34
28Þegar hann var hominn
yfir um í bygð Gadarena,
komu
á móti honum tveir menn,
þjáðir af illum öndum,
er komu út úr gröfunum,
skæðir mjög, svo að engum
var fært að fara þann veg.
29 Og sjá,
þeir æptu og sögðu:
Hvað vilt þú okkur,
sonur Guðs? Ert þú
kominn hingað fyrir tím-
ann, til þess að kvelja
okkur?
31. Mark. 5i —20
1 Og þeir komu yfir um
vatnið í bygð Gerasena.
20g óðara en hann var
stiginn úr bátnum, kom
í móti honum út úr gröf-
unum maður
með óhreinan anda,
; 3er hafðist við í gröfunum,
og fékk enginn lengur
bundið hann, ekki einu
sinni með hlekkjum, 4 því
að oft hafði hann verið
bundinn fótfjötrum og
hlekkjum, og hlekkina
hafði hann slitið af sér
og brotið sundur fótfjötr-
ana, og enginn gat ráðið
við hann. 50g ávalt var
hann nætur og daga í
gröfunum og á fjöllunum,
æpti og lamdi sjálfan sig
grjóti. 60g er hann sá
Jesúm álengdar, hljóp
hann og féll fram fyrir
honum 7og æpti
hárri röddu og segir:
Hvað vilt þú mér, Jesús,
sonur Guðs hins hæsta?
Eg særi þig við Guð,
kvel þú mig eigi. 8Því
að hann hafði sagt við
hann: Þú óhreini andi, far
út af manninum.
51. Lúk. 826- -39
26 Og þeir tóku land
í bygð Gerasena, sem er
hinumegin gegnt Galíleu.
27 En er hann
steig á land, kom
á móti honum maður
nokkur úr borginni,
sem illur andi var í;
og langan tíma hafði hann
ekki verið í fötum, og
hafðist ekki við í húsum,
heldur í gröfunum.
Sbr. v. 29 b
28 En er hann sá
Jesúm, æpti hann, féll
fram fyrir honum
og sagði með hárri röddu:
Hvað vilt þú mér, Jesús,
sonur Guðs hins hæsta?
Eg bið þig,
kvel þú mig eigi! 29Því
að hann hafði boðið
óhreina andanum að fara
út af manninum. Því að
margsinnis hafði hann
gripið hann; og hann hafði
10