Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 92
§ 105
76
Malt. 9
laut honum
og mælti: Dóttir
mín er nýskilin
við, en kom þú og legg
hönd þína yfir hana, þá
mun hún lifna.
190g Jesús stóð upp og
fór með honum, svo og
lærisveinar hans.
20Og sjá,
kona nokkur, sem hafði
haft blóðlát í tólf ár,
kom að baki honum og
snart fald yfirhafnar hans;
21 því að hún sagði með
sjálfri sér: Ef eg aðeins fæ
snortið
yfirhöfn hans, þá mun eg
heil verða.
Marlt. 5
hann, fellur hann til fóta
honum, 23 og biður hann
mikillega og segir: Dóttir
mín litla er að fram
komin; kom og legg
hendur yfir hana, að hún
verði heil og haldi lífi.
24 Og hann fór með hon-
um; og mikill mannfjöldi
fylgdi honum, og þröng
varð um hann.
25 Og kona, sem hafði
haft blóðlát í tólf ár,
26og hafði þjáðst mikið
undir höndum margra
lækna og kostað til aleigu
sinni, og engan bata
fengið, en öllu heldur
farið versnandi, 27 og
hafði heyrt um Jesúm,
kom í mannþyrpingunni
að baki honum og
snart yfirhöfn hans;
28 því að hún sagði:
Ef eg fæ
snortið, þótt eigi sé nema
klæði hans, mun eg
heil verða. 29 Og jafnskjótt
þornaði lind blóðs hennar,
og hún kendi á líkama
sínum, að hún var heil
orðin af meini sínu. 30Og
Jesús fann á sjálfum sér,
að krafturinn gekk út frá
honum, sneri sér óðara
við í mannþyrpingunni
og sagði: Hver
snart klæði mín?
31 Og lærisveinar hans
sögðu við hann: Þú sér
mannfjöldann þrýsta að
þér, og þú segir: Hver
Lúk. 8
kundunnar; og hann féll
til fóta Jesú og bað hann
að koma heim til sín;
42 því að hann átti sér
einkadóttur, hér um bil
tólf ára, og lá hún fyrir
dauðanum. En er hann
var á leiðinni, þrengdist
mannfjöldinn að honum.
43 Og kona, sem hafði
haft blóðlát í tólf ár
og varið allri eigu
sinni til lækna, en eigi
getað fengið lækningu hjá
neinum,
44kom að baki honum og
snart fald yfirhafnar hans;
stöðvaðist þá þegar í stað
blóðlát hennar.
45Og Jesús sagði: Hver
var það, sem snart mig?
Og er allir synjuðu fyrir
það, sagði Pétur og þeir
sem með honum voru:
Meistari, mannfjöldinn