Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 94
§ 105 03 106
78
Matt. 9
því að litla stúlkan
er ekki dáin, heldur sefur
hún. Og þeir hlógu að
honum. 25En er búið var
að reka fólkið út,
gekk hann inn,
tók í hönd
henni,
og reis þá litla sfúlkan upp.
26 Og fregnin um þetta
barst út um alt það hérað.
Mark. 5
hátt og grátið? Barnið
er ekki dáið, heldur sefur
hún. 40 En þeir hlógu að
honum. En hann rekur
alla út og tekur með sér
föður barnsins og móður
og þá, sem með honum
voru, og gengur inn,
þangað sem barnið var.
41 Og hann tekur í höndina
á barninu og segir við hana:
Talíta kúmí! það er útlagt:
Sfúlka litla, eg segi þér,
rístu upp! 42 Og jafnskjótt
reis stúlkan upp og gekk
um kring; því að hún
var tólf ára. Og þegar
í stað urðu þeir frá
sér af mikilli undrun.
43 Og hann lagði ríkt á
við þá að láta engan
vita þetta, og bauð að
gefa henni að eta.
Lúk. 8
því að hún
er ekki dáin, heldur sefur
hún. 53 Og þeir hlógu að
honum, því að þeir vissu,
að hún var dáin.
54 En hann tók í hönd
hennar, kallaði og sagði:
Stúlka,
rístu upp! 55 Og andi
hennar sneri aftur, og
hún reis upp þegar í stað;
og hann bauð að gefa
henni að eta. 560g for-
eldrar hennar urðu frá
sér numdir, en hann bauð
þeim að segja engum frá
þessum atburði.
§ 106. Menn hneykslast á Jesú í ættborg hans. Sbr. § 21.
86. Matt. 1353—58
53 Og það bar við, er Jesús
hafði lokið þessum dæmisögum,
að hann tók sig upp þaðan. 54 Og hann
kom til ættborgar sinnar
og kendi þeim
í samkunduhúsi þeirra, svo að þeir
undruðust stórum og sögðu:
Hvaðan kemur þessum manni speki
þessi og kraftaverkin?*)
55 Er hann ekki
sonur smiðsins? Heitir ekki móðir
33. Mark. 6i— 6a
1 Og hann gekk út þaðan, og hann
kemur til ættborgar sinnar og læri-
sveinar hans fylgja honum. 20g er
hvíldardagur kom, tók hann að kenna
í samkunduhúsinu, og margir, sem á
hlýddu, undruðust stórum og sögðu:
Hvaðan kemur þessum manni þetta?
Og hvílík speki er þessum manni
gefin, og hvílík kraftaverk gjörast
fyrir hendur hans! 3Er hann ekki
smiðurinn,
) Sbr. ]óh. 7is (sjá bls. 18).