Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 95
79
§106 og 107
Matt. 13
hans María, og bræður hans Jakob og
Jósef og Símon og Júdas? 56 0g eru
ekki systur hans allar hjá oss? Hvaðan
kemur þessum manni þá alt þetta?
57 Og þeir hneyksluðust á honum.
En Jesús sagði við þá: Hvergi er
spámaður minna metinn en í landi sínu
og á heimili
sínu. 58 Og hann gjörði þar ekki
mörg kraftaverk
vegna vantrúar þeirra.
Marlt. 6
sonur Maríu, og bróðir Jakobs og
Jóse og Júdasar og Símonar? Og eru
ekki systur hans hér hjá oss?
Og þeir hneyksluðust á honum.
4Þá sagði Jesús við þá: Hvergi er
spámaður minna metinn en í landi sínu
og meðal ættingja sinna og á heimili
sínu. 50g ekki gat hann gjört þar
neitt kraftaverk, nema hann lagði
hendur yfir fáeina sjúka og læknaði þá;
6og hann furðaði sig á vantrú þeirra.
Tólf postular sendir. Sjá § 65 og 66.
34. Mark. 6ob—13 = 53. Lúk. 9i 6. Sbr. Matt. 935 og lOi o—11 u.
107. Ummæli Heródesar um Jesú.
87. Matt. 141 2
1 Um þessar mundir
heyrði Heródes fjórðungs-
stjóri orðróminn um Jesúm,
2og sagði við sveina sína:
Þessi maður er Jóhannes
skírari; hann
er risinn upp frá dauðum,
og þess vegna eru kraft-
arnir máttugir í honum.
35. Mark. 6u—16
14 Og Heródes kon-
ungur frétti þetta, því að
nafn hans var orðið
heyrinkunnugt. Og menn
sögðu: Jóhannes skírari
er risinn upp frá dauðum,
og þess vegna eru kraft-
arnir máttugir í honum.
15En aðrir sögðu: Það er
Elía;
og aðrir sögðu: Hann er
spámaður, rétt sem einn
af spámönnunum. 16 En
er Heródes heyrði þetta,
mælti hann: Jóhannes,
sem eg lét hálshöggva,
hann er upp risinn.
54. Lúk. 97-9
7En Heródes fjórðungs-
stjóri heyrði alt það, sem
gjörst hafði, og var mjög
í óvissu; því að sumir
sögðu, að Jóhannes
væri risinn upp frá dauðum,
8en sumir, að
Elía væri kominn fram,
og aðrir, að einn af hinum
fornu spámönnum væri
risinn upp. 90g
Heródes sagði: Jóhannes
hefi eglátið hálshöggva, en
hver er þessi, sem eg heyri
slíka hluti um? Og hann
leitaði færis að sjá hann.
Matt. 1357 = Mark. 6j. Sbr. Jóh. 7s: 5því aö bræður hans trúöu ekki heldur á hann.