Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 96
§ 108
80
108. Dauði jóhannesar skírara.
88. Matt. 143—12
3Því að Heródes hafði
tekið ]óhannes höndum og
fjötrað og sett hann í fangelsi, vegna
Heródíasar, konu Filippusar bróður
síns;
4því að Jóhannes hafði sagt
við hann: Þú mátt ekki eiga hana*).
50g hann vildi deyða hann,
en hann
óttaðist lýðinn, því að þeir
héldu hann fyrir spámann.
6En er afmælisdagur Heródesar kom,
dansaði dóttir Heródíasar frammi
fyrir þeim og geðjaðist hún vel
Heródesi.
7Þess vegna hét hann
með eiði að gefa henni hvað sem hún
bæði um.
sOg eftir áeggjun móður sinnar
segir hún:
Gef mér hingað
höfuð jóhannesar skírara á fati. 90g
konungurinn varð hryggur,
36. Mark. 617—29
17Því að sjálfur hafði Heródes sent
menn og tekið Jóhannes höndum og
fjötrað hann í varðhaldi vegna
Heródíasar, konu Filippusar bróður
síns, því að hann hafði gengið að eiga
hana; — 18því að Jóhannes hafði sagt
við Heródes: Þú mátt ekki eiga konu
bróður þíns*). — 19 En Heródías bar
illan hug til hans og vildi deyða hann,
en gat það ekki, 20 því að Heródes
óttaðist Jóhannes, þar eð hann vissi,
að hann var maður réttlátur og heil-
agur, og verndaði hann; og hann
hlýddi á tal hans og vissi ekki, hvað
hann átti úr að ráða, en ljúft var hon-
um að hlusta á hann. 21 Og hentugur
dagur kom, er Heródes á afmælisdegi
sínum gjörði veizlu gæðingum sínum,
hershöfðingjum og helztu mönnum í
Galíleu; 22þá kom dóttir sjálfrar
Heródíasar inn og dansaði;
geðjaðist hún vel
Heródesi og þeim er sátu að borðum
með honum. Og konungurinn sagði
við stúlkuna: Bið mig hvers þú vilt,
og mun eg veita þér. 23 Og hann hét
henni með eiði: Hvers sem þú
beiðist af mér, það mun eg veita þér,
alt að helmingi ríkis míns. 24 Og hún
gekk út og spurði móður sína: Um
hvað á eg að biðja? En hún mælti:
Um höfuð Jóhannesar skírara.
25 Og jafnskjótt kom hún með skyndi
inn til konungsins, bað hann og mælti:
Eg vil að þú þegar í stað gefir mér
á fati höfuð Jóhannesar skírara. 26 Og
þó að konungurinn yrði mjög hryggur,
vildi hann ekki vísa henni á bug
) Matt. 143—4 = Mark. 617—is, sbr. Lúk. 3i9—20.