Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 97
81
§108 03 109
Matt. 14
en vegna eiða sinna og boðsmannanna
bauð hann, að henni skyldi það gefið
verða. 10 Og hann sendi
og lét höggva
jóhannes í varðhaldinu, J1og var
komið með höfuð hans á faii og
fengið stúlkunni, en hún færði
móður sinni. 12 Og lærisveinar hans
komu og tóku líkið
og greftruðu hann; og þeir fóru og
sögðu Jesú frá.
Mark. 6
sökum eiðanna og boðsmannanna.
27 Og konungurinn sendi þegar einn
varðmanna sinna og bauð að færa sér
höfuð hans. 28 Og hann fór og hjó
hann í varðhaldinu, og hann
kom með höfuð hans á fati og
færði slúlkunni, og stúlkan færði það
móður sinni. 290g er lærisveinar hans
fréttu þetta, komu þeir og tóku Iík hans
og lögðu það í gröf.
+
§ 109. Jesús mettar fimm þúsund manns. Sbr. § 115.
89. Mait. 14i3—2i 37. Mark. 630—44 55. Lúk. 9io—17
Sbr. v. 12
13 En er ]esús heyrði það,
fór hann á bátnum burt það-
an á óbygðan stað afsíðis;
og er
mannfjöldinn heyrði það,
fylgdu þeir eftir honum
fótgangandi úr
borgunum.
14 Qg er
30 Og posíularnir
komu aftur til ]esú, og
þeir sögðu honum frá öllu,
er þeir höfðu gjört, og
öllu, er þeir höfðu kent.
31 Og hann segir við þá:
Komið þér nú sjálfir einir
saman á óbygðan stað
og hvílist um stund, —
því að margir voru kom-
andi og farandi, og þeir
höfðu ekki einu sinni
næði til að matast. 32 Og
þeir fóru burt á bátnum
á óbygðan stað, einir sér.
33 Og menn sáu þá fara
burt, og margir þektu þá;
og menn streymdu þangað
saman fótgangandi frá
öllum borgunum og komu
á undan þeim. 34 Og er
íoOg er postularnir
voru komnir aftur,
sögðu þeir honum frá,
hvað þeir hefðu gjört;*)
og hann tók þá með sér
og dró sig út úr, svo
að þeir væru einir saman,
og fór til bæjar, er kall-
ast Betsaída. 1]En er
mannfjöldinn varð þess
var, fylgdi hann á eftir
honum,
*) Sbr. Lúk. 1017.
11