Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 98
§ 109
82
Matt. 14
hann steig úr bátnum, sá
hannn mikinn mannfjölda,
og hann kendi í brjósti
um þá*),
og hann læknaði þá
af þeim, er sjúkir voru.
J5En er kveld var komið,
komu lærisveinar hans
til hans og mæltu:
Staðurinn er óbvgður og
orðið næsta áliðið;
lát mannfjöldann fara
frá þér, til þess að þeir geti
farið í þorpin
og keypt sér vistir.
16En ]esús
sagði við þá: Ekki
þurfa þeir að fara burt;
gefið þér þeim að eta.
17En þeir segja við hann:
Vér höfum hér ekki nema
fimm brauð og tvo
fiska.
Mark. 6
hann steig úr bátnum, sá
hann mikinn mannfjölda,
og hann kendi í brjósti
um þá, því að þeir voru
sem sauðir, er engan hirði
hafa*), og hann tók
að kenna þeim margt.
35 Og er mjög var orðið
áliðið dags, komu til hans
lærisveinar hans og sögðu:
Staðurinn er óbygður og
þegar mjög liðið á daginn.
36 Lát þá fara
frá þér, svo að þeir geti
farið á sveitabýlin og í
þorpin hér í kring og keypt
sér eitthvað til matar.
37 En hann svaraði og
sagði við þá:
Gefið þér þeim að eta.
Og þeir segja við hann:
Eigum vér að fara og
kaupa brauð fyrir tvö
hundruð denara, og gefa
Lúk. 9
og hann tók vel á móti
þeim og talaði við þá um
guðsríki, og læknaði þá,
er lækningar þurftu.
12 En degi tók að halla;
komu þá þeir
tólf og sögðu við hann:
Lát þú mannfjöldann fara
burt, til þess að þeir geti
farið í þorpin og á sveita-
býlin hér í kring og nátt-
að sig og fengið sér mat,
því að vér erum hér á
óbygðum stað. 13 En hann
sagði við þá:
Gefið þér þeim að eta.
Þeir mæltu þá:
Vér höfum ekki meira
en fimm brauð og tvo
fiska, nema ef vér eigum
*) Sbr. Malt. 936.
Matt. 14i3—21 (1532—39) = Mark. 630—44 (81—10) = Lúk. 9io—17. Sbr. Jóh. 61—13:
1 Eftir þetta fór Jesús burt til landsins hinumegin við Galíleuvatnið, sem kent er við Tíberías.
2En mikill mannfjöldi fylgdi honum, því að menn sáu þau tákn, sem hann gjörði á hinum
sjúku. * 1 2 3En Jesús fór upp á fjallið og settist þar niður ásamt Iærisveinum sínum. 4En pásk-
ar, hátíð Gyðinga, voru í nánd. 5 *Þegar Jesús nú hóf upp augu sín og sá, að fjöldi fólks
kom til hans, segir hann við Filippus: Hvar eigum vér að kaupa brauð, til þess að menn
þessir fái etið? öEn þetta sagði hann til þess að reyna hann, því að sjálfur vissi hann, hvað hann
ætlaði sér að gjöra. 7FiIippus svaraði honum: Brauð fyrir tvö hundruð denara er ekki nóg
handa þeim, til þess að hver einn fái lítið eitt. 8Segir þá einn af lærisveinum hans, Andrés,
bróðir Símonar Péturs, við hann: 9Hér er ungmenni, sem hefir fimm byggbrauð og tvo
smáíiska, en hvað er þetta handa svo mörgum? 10 *Jesús sagði: Látið fólkið setjast niður.
En mikið gras var á staðnum. Settust þá niður karlmennirnir, að tölu nær fimm þúsundir.
nJesús tók þá brauðin, og er hann hafði gjört þakkir, skifti hann þeim meðal þeirra, sem
sezt höfðu niður; sömuleiðis og af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu. 12En er þeir voru
mettir, segir hann við Iærisveina sína: Takið saman brauðbrotin, sem afgangs eru, til þess
að ekkert fari til ónýtis. 13Þeir söfnuðu þeim þá saman og fyltu tólf karfir með brotum af
byggbrauðunum fimm, sem gengu af hjá þeim, sem neytt höfðu.