Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 99
§109 oq 110
83
Maft. 14
18En hann sagði: Færið
mér það hingað. 190g
hann bauð mannfjöldanum
að setjast niður í grasið
og tók fimm brauðin
og fiskana tvo, leit upp
til himins og blessaði, og er
hann hafði brotið brauðin,
fékk hann lærisveinum
sínum þau, en lærisvein-
arnir mannfjöldanum.
20 Og allir neyttu og urðu
mettir; og þeir tóku
upp brauðbrotin, er af
gengu, tólf karfir fullar;
21 en þeir, sem neytt höfðu,
voru hér um bil fimm þús-
und karlmenn auk kvenna
og barna.
Mark. 6
þeim að eta? 38 En hann
segir við þá? Hve mörg
brauð hafið þér? Farið
og gætið að. Og er þeir
höfðu athugað það, segja
þeir: Fimm, og tvo fiska.
39 Og hann bauð þeirn að
láta alla setjast niður í
grængresið, hvert mötu-
neyfi fyrir sig. 40 Og þeir
settust niður í flokkum,
hundrað í sumum, en
fimtíu í sumum. 41 Og
hann tók fimm brauðin
og fiskana tvo og leit upp
til himins, blessaði og
braut brauðin,
og fékk lærisveinunum
til að bera fram fyrir
þá; og fiskunum lveim
skifti hann meðal allra.
42 0g allir neyttu og urðu
rnettir. 43 Og þeir tóku
upp brauðbrotin,
tólf karfir fullar,
og einnig fiskleifarnar.
44 Og þeir, sem brauðanna
neyftu, voru fimm þúsund
karlmenn.
Lúk. 9
að fara og kaupa vistir
handa öllu þessu fólki.
14Því að það voru um
fimm þúsund karlmenn.
En hann sagði við læri-
sveina sína:
Látið þér þá
setjast niður í hópum,
um fimtíu í hverjum.
15Og þeir gjörðu svo, og
léfu þá alla setjast niður.
16 En
hann tók fimm brauðin
og fiskana tvo, leit upp
til himins, blessaði þau og
braut þau
og fékk lærisveinunum,
til að bera fram fyrir
mannfjöldann.
170g þeir neyttu og urðu
allir mettir. Og það var
tekið upp, sem þeir höfðu
afgangs, tólf karfir af
brauðbrofum.
Sbr. v. 14
§ 110. Gangan á vatninu.
90. Matt; 1422 -33
22 Og jafnskjótt þröngvaði hann
lærisveinum sínum til að fara út í
báfinn og fara yfir um á undan sér,
á meðan hann kæmi
mannfjöldanum frá sér. 23 Og er hann
hafði komið mannfjöldanum frá sér,
38. Mark. 645 52
450g jafnskjótt þröngvaði hann
lærisveinum sínum til að fara út í
bátinn og fara á undan sér yfir um
til Betsaída, meðan hann sjálfur kæmi
mannfjöldanum frá sér. 460g er hann
hafði kvaft þá,