Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 103
87
§ 112 03 113
Matt. 15
það saurgar manninn. 12 Þá komu til
hans lærisveinarnir og mæltu við
hann: Veiztu, að Farísearnir hneyksl-
uðust, er þeir heyrðu ræðuna? 13En
hann svaraði og sagði: Sérhver jurt,
sem minn himneski faðir hefir eigi
gróðursett, mun upprætt verða. 14 Látið
þá eiga sig! Þeir eru blindir leiðtogar;
en ef blindur leiðir blindan, falla þeir
báðir í gryfju:!!). 15En Pétur svaraði
og sagði við hann: Utskýr þú
fyrir oss líkinguna. 16 En hann
sagði: Eruð jafnvel þér enn þá svo
skilningslausir? 17 Skiljið þér ekki, að
alt það, sem inn kemur í munninn,
fer
í magann, og því er kastað ísaurþróna?
18En það,
er út fer af munninum, kemur frá
hjartanu, og það er þetta, sem saurgar
manninn. 19Því að frá hjartanu
koma vondar hugsanir,
morð, hórdómur, frillulífi, þjófnaður,
ljúgvitni, lastmæli;
20þetta er það, sem
saurgar manninn; en að efa með
óþvegnum höndum, saurgar eigi
manninn.
Mark. 7
það er það, sem saurgar manninn.
17 Og er hann var genginn inn í hús
frá mannfjöldanum, spurðu lærisveinar
hans hann um líkinguna. is0g hann
segir við þá: Eruð þér einnig svo
skilningslausir? Skiljið þér ekki, að
alt, sem utan að fer inn í manninn,
gefur ekki saurgað hann; ^því að
ekki fer það inn í hjarta hans, heldur
í magann, og fer út í saurþróna. Með
þessum orðum lýsti hann hreina sér-
hverja fæðu. 20En hann sagði: Það
sem út fer af manninum,
það saurgar
manninn. 21 Því að innan að, frá hjarta
mannanna, koma hinar illu hugsanir,
frillulífi, þjófnaður, morð, 22hórdómur,
ágirnd, illmenska, svik, munaðarlífi,
öfund, lastmæli, hroki, fávizka;
23 alt þetta illa kemur innan að og
saurgar manninn.
§ 113, Jesús og kanverska konan.
93. Matt. 1521-28 41. Mark. 724—30
21 Og jesús gekk þaðan út og 2-tOg hann tók sig upp þaðan og
fór burt Sídonar. til bygða Týrusar og fór burt til landamæra Týrusar og Sídonar, og hann fór inn í hús nokk- urt og vildi að enginn vissi, og eigi
) Sbr. Lúk. 639.