Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 106
90
§J-15 og 116
Matt. 15
mannfjöldanum.
37 Og allir neytlu og
urðu mettir. Og þeir tóku upp afgang-
inn af brauðbrotunum, sjö vand-
laupa fulla. 38 En þeir, er neytt höfðu,
voru fjórar þúsundir karlmanna auk
kvenna og barna. 39 Og er hann hafði
látið mannfjöldann fara á burt, steig
hann út í bátinn
og kom til Magadan-héraða.
Mark. 8
fram fyrir mannfjöldann. 7Þeir höfðu
og fáeina smáfiska; og er hann hafði
blessað þá, bauð hann að einnig þá
skyldi fram bera; 8og þeir neyttu og
urðu mettir. Og þeir tóku upp brauð-
brotin, sem afgangs voru,. sjö vand-
Iaupa. 9En þeir
voru hér um bil fjórar þúsundir,
og hann lét þá fara.
ioOg jafnskjótt steig
hann út í bátinn með lærisveinum
sínum og kom í Dalmanútabygðir.
§ 116. Krafist tákns. Sbr. § 86.
96. Matt, 16i~4 44. Mark. 811—13
Lúlt. 1254—56 og llsQb -
1 Og Farísearnir og
Saddúkearnir komu til
hans og freistuðu hans
og báðu hann að sýna sér
tákn af himni.
2En hann
svaraði og sagði við þá:
Að kveldi segið þér: Góð-
viðri, því að himininn er
rauður. 30g að morgni:
Illviðri í dag, því að him-
ininn er rauður og dimm-
ur.
Um himinsins útlit
kunnið þér að dæma, en
um tákn tímanna getið
þér ekki dæmt.
54 Og hann
sagði einnig við fólkið:
Þá er þér sjáið ský draga
upp í vestri, segið þér
jafnskjótt: Það kemur
regn. Og það verður svo.
55 Og er þér sjáið sunn-
anvind blása, þá segið þér:
Það mun verða steikjandi
hiti. Og það verður.
56Hræsnarar, þér hafið
vit á að meta útlit jarð-
arinnar og himinsins; en
þennan tíma, hvernig er
því varið, að þér skulið
uOg Farísearnir komu
út og tóku að þrátta við
hann
og kröfðust af honum
tákns af himni, til að
freista hans; 12og hann
stundi þungan hið innra
með sér og segir:
Matt. I61 (1238) = Mark. 811 (= Lúk. Ili6). Sbr. ]óh. 630: 30Þeir sögðu þuí við hann:
HvaÖa tákn gjörir þú þá, til þess að vér sjáum og trúum þér? Hvaða verk vinnur þú?