Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 109
93
§ 119
Matt. 16
þeir
sögðu: Sumir: Jóhannes
skírara, aðrir: Elía,
og aðrir: Jeremía eða
einn af spámönnunum.
15Hann segir við þá: En
þér, hvern segið þér mig
vera? 16 En Símon Pétur
svaraði og sagði:
Þú ert hinn Smurði, son-
ur hins lifanda Guðs.
17 En Jesús svaraði og
sagði við hann: Sæll ert
þú, Símon Jónasson, því
að hold og blóð hefir eigi
opinberað þér það, heldur
faðir minn í himnunum.
18 En eg segi þér: Þú ert
Pétur:j:), og á þessum
kletti**) mun eg byggja
söfnuð minn, og hlið Helj-
ar skulu eigi verða hon-
um yfirsterkari. 19 Eg mun
gefa þér lykla himnaríkis,
og sérhvað, sem þú bind-
ur á jörðu, skal bundið
vera í himnunum, og sér-
hvað, sem þú leysir á
jörðu, skal leyst vera í
himnunum. 20 Þá bauð
hann lærisveinunum, að
þeir segðu engum, að
hann væri hinn Smurði.
Lúk. 9
þeir svöruðu og
sögðu: Jóhannes
skírara, aðrir Elía,
og aðrir, að einn af hin-
um fornu spámönnum
sé risinn upp. 29 En
hann sagði við þá: En
þér, hvern segið þér mig
vera? Pétur
svaraði þá og sagði:
Hinn Smurða Guðs.
21 En hann lagði ríkt á
við þá og bannaði þeim
að segja nokkurum þetta.
Mark. 8
þeir svöruðu honum og
sögðu: Jóhannes
skírara, og aðrir: Elía;
en aðrir: einn afspámönn-
unum.
29 Og
hann spurði þá: En
þér, hvern segið þér mig
verá? Pétur
svaraði og segir við hann:
Þú ert hinn Smurði.
30 Og hann lagði ríkt á
við þá, að segja engum
neitt um sig.
*) Á grísku: petros, þ. e. klelfur. **) A grísku: petra (klettur).
Matt. 16i6 = Mark. 829 = Lúk. 920. Sbr. ]óh. 668—69: 6SSímon Pétur svaraði hon-
um: Herra, til hvers ættum vér að fara? Þú hefir orð eilífs lífs, 69 og vér höfum trúað og
vitum, að þú ert hinn heilagi Guðs.
Matt. 16i8. Sbr. Jóh I43: 43 og hann fór með hann til Jesú. Jesús leit á hann og
sagði: Þú ert Símon Jóhannesson; þú skalt heita Kefas, sem er útlagt: klettur.
Matt. I619 (18i8). Sbr. Jóh. 2O23: 23Hverjum sem þér fyrirgefið syndirnar, þeim eru
þær fyrirgefnar, og hverjum sem þér synjið, þeim er synjað.