Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 112
96
§ 122
§ 122. Ummyndun Jesú.
101. Matl. 17i_b
JOg eftir sex daga
tekur Jesús þá Pétur
og Jakob og Jóhannes
bróður hans með sér, og
fer með þá
upp á hátt fjall, þar sem
þeir voru einir saman.
2Ummyndaðist hann þá
að þeim ásjáandi, og
ásjóna hans skein sem
sólin, en klæði hans urðu
björt eins og ljósið.
30g sjá,
Móse og Elía birtust
þeim og voru þeir að
tala við hann.
•*En Pétur tók til máls
og sagði við Jesúm: Herra,
gott er oss hér að vera;
ef þú vilt, mun eg gjöra
hér þrjár tjaldbúðir, þér
eina og Móse eina og
Elía eina.
50. Mark. 92— s
20g eftir sex daga
tekur Jesús þá Pétur,
Jakob og Jóhannes
með sér og
fer með þá, og ekki fleiri,
upp á hátt fjall, þar sem
þeir voru einir saman.
Ummyndaðist hann þá
að þeim ásjáandi;
3og klæði hans urðu
skínandi, fannhvít, hvítari
en nokkur þófari á jörðu
getur gjört. 40g þeim
birtist Elía ásamt Móse,
og voru þeir á
tali við Jesúm.
50g Pétur tók til máls
og segir við Jesúm: Rabbí,
gott er oss hér að vera;
og gjörum
þrjár tjaldbúðir, þér
eina, og Móse eina og
Elía eina. 6Því að eigi
59. Lúk. 928—36
28Hér um bil átta dögum
eftir ræðu þessa bar svo
við, að hann tók þá Pétur
og Jóhannes og Jakob
með sér og
fór
upp á fjallið til að biðjast
fyrir. 29 Og er hann var
að biðjast fyrir, varð útlit
ásjónu hans annað,
og klæði hans urðu
Ijómandi hvít.
30 Og sjá,
tveir menn voru að tala
við hann, og voru það
þeir Móse og Elía; 31þeir
birtust í ljóma og voru
að tala um burtför hans,
er fyrir honum lægi að
leiða til Iykta í Jerúsalem.
32 En Pétur og félagar
hans, voru yfirkomnir af
svefnþunga; en er þeir
vöknuðu, sáu þeir ljóm-
ann, er af honum stóð,
og þá tvo menn, er
stóðu hjá honum. 33 Og
er þeir voru að skilja við
hann, mælti Pétur
við Jesúm: Meistari,
gott er oss hér að vera;
og gjörum
nú þrjár tjaldbúðir, þér
eina, Móse eina og
Elía eina. En hann
Lúk. 932. Sbr. Jóh. lu: 140g orðið varð hold — og hann bjó með oss, fullur náðar
og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður.