Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 113
§ 122 oq 123
97
Matt. 17
5Meðan hann var enn
að tala, sjá, þá
skygði bjart ský yfir þá,
og sjá, rödd úr skýinu
sagði: Þessi er minn
elskaði sonur sem eg hefi
velþóknun á; hlýðið á hann.
6En er lærisveinarnir
heyrðu röddina, féllu þeir
fram á ásjónu sína og
urðu mjög hræddir. ?Þá
gekk Jesús að og snart
þá og mælti: Rísið upp
og verið óhræddir!
8En er þeir hófu upp
augu sín, sáu þeir engan
nema Jesúm einan.
Mark. 9
vissi hann, hvað hann
átti að segja, því að þeir
urðu mjög hræddir.
70g ský kom, er
skygði yfir þá,
og rödd kom úr skýinu:
Þessi er minn
elskaði sonur,
hlýðið á hann!
80g er þeir litu í kring
um sig, sáu þeir alt í
einu engan framar nema
Jesúm einan hjá sér.
Lúk. 9
vissi ekki hvað hann
sagði.
34 En er hann var þetta
að mæla kom ský og
skygði yfir þá, og urðu
þeir hræddir, er þeir
komu inn í skýið.
35 Og rödd kom úr skýinu,
sem sagði: Þessi er minn
útvaldi sonur,
hlýðið á hann!
36 En er röddin kom, var
Jesús einn. Og þeir þögðu
og sögðu á þeim dögum
engum frá neinu af því,
sem þeir höfðu séð.
§ 123. Samtal út af ummynduninni á fjallinu.
102. Matt. 179—13 51. Mark. 9g—13
90g er þeir gengu niður af fjallinu,
bauð Jesús þeim og sagði: Segið eng-
um frá sýninni, fyr
en manns-sonurinn er risinn upp frá
dauðum.
io Og lærisveinar hans
spurðu hann og sögðu: Hví segja þá
fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að
koma? 11 En hann svaraði og sagði:
Elía kemur að vísu og mun færa alt í lag.
90g er þeir gengu niður af fjallinu,
bannaði hann þeim að segja nokk-
urum frá því, er þeir höfðu séð, fyr
en manns-sonurinn væri risinn upp frá
dauðum. 10 Og þeir geymdu orðið og
spurðust á sín í milli, hvað það væri
að rísa upp frá dauðum. 11 Og þeir
spurðu hann og sögðu: Fræðimenn-
irnir segja, að Elía eigi fyrst að
koma. 120g hann sagði við þá: Já,
Elía kemur fyrst og færir alt í lag;
og hvernig er ritað um manns-soninn, að
Maft. 17s, sbr. 2. Pét. Ii7.
13