Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 117
101
§ 125 oq 126
§ 125. Jesús segir fyrir dauða sinn öðru sinni.
10í. Matt. 1722—23
53. Mark. 930—32
61. Lúk. 943 b—<5
22 En er þeir voru á
ferðinni um Galíleu,
sagði Jesúsviðþá: Manns-
sonurinn á framseldur að
verða í manna hendur.
23 Og þeir munu lífláta
hann
og á þriðja degi mun hann
upp rísa.
Og þeir urðu mjög
hryggir.
30 Og þeir fóru burt
þaðan og lögðu leið yfir
Galíleu, og hann vildi
ekki að neinn skyldi vita
það; 31 því að hann kendi
lærisveinum sínum og
sagði við þá: Manns-
sonurinn verður fram-
seldur í manna hendur,
og þeir munu lífláta
hann, og er hann er líf-
látinn, mun hann upp
rísa eftir þrjá daga.
32 En þeir skildu ekki
það sem hann sagði,
og þorðu ekki að
spyrja hann.
43bEn er allir voru að
undrast yfir öllu því, sem
hann gjörði, sagði hann
við lærisveina sína:
44 Pestið þessi orð í eyr-
um yðar: því að
manns-
sonurinn mun verða fram-
seldur i manna hendur.
45 En þeir skildu ekki
þetta sem hann sagði,
og það var hulið fyrir
þeipi, til þess að þeir
skynjuðu það ekki; og
þeir voru hræddir við að
spyrja hann um þetta.
§ 126. Musterisskatturinn.
105. Matt. 1724—27
24 En er þeir komu til Kapernaum, komu þeir menn, sem heimta inn
tvídrökmuna, til Péturs og mæltu: Geldur meistari yðar eigi tvídrökmuna?
25Hann segir: Jú. Og er hann kom inn í húsið, tók Jesús fyr til máls og
mælti: Hvað lízt þér, Símon? Af hverjum taka konungar jarðarinnar toll eða
skatt? Af sonum sínum eða útlendingunum? 26En er hann sagði: Af útlend-
ingunum, — mælti Jesús: Þá eru synirnir frjálsir. 27 En til þess að vér
hneykslum þá ekki, þá far til vatnsins og renn út öngli, og tak fyrsta fiskinn,
sem upp kemur; og er þú opnar munn hans, muntu finna stater; tak þú hann
og greið þeim fyrir mig og fyrir þig.
Mark. 930. Sbr. ]óh. 7i: 'Og eftir þetta ferðaðist Jesús um í Oalíleu, því að ekki
vildi hann ferðast um í Júdeu, af því að Gyðingarnir sátu um líf hans.
»